VERIÐ VELKOMIN Í VERSLUNINA FAXAFENI 10

Leikföng

  • Flokka eftir

FLÝTIKAUP

Mushie

Snúningsleikfang - Sunshine

2.990 kr

Snúningsleikfangið skapar skynjunarupplifun fyrir barnið. Leikfangið er með sogskál sem tryggir að það haldist á sínum stað –  meðal annars er hægt að festa það á borð, glugga og baðkar...
FLÝTIKAUP

Mushie

Kúlusett - Blush

3.490 kr

Kúlusettið hvetur til forvitni og þroska barnsins. Hver sílikonkúla er með mismunandi lit og áferð til að örva skynjun og hvetur barnið til að finna, kreista og uppgötva. Minnsta kúlan...
FLÝTIKAUP

Mushie

Lyklaleikfang

2.490 kr

Lyklakippan frá Mushie er nútímalegri útgáfa af klassíska lyklaleikfanginu í róandi litum. Lyklarnir eru hannaðir fyrir litlar hendur til að halda auðveldlega á og hrista, en þeir gefa frá sér...
FLÝTIKAUP

Mushie

Staflandi stjörnur - Retro

2.990 kr

Skemmtilegt og litríkt leikfang með fimm stjörnum í mismunandi stærðum. Leikfangið er þroskandi og æfir meðal annars fínhreyfingar, rökhugsun og samhæfingu augna og handa. Stjörnurnar bjóða upp á langan og...
FLÝTIKAUP

Connetix

Pastel segulkubbar - Square pakki, 40 stk

16.990 kr

Segulkubbasett sem inniheldur 40 stykki í pastel litum. Í pakkanum eru misstórir ferningar sem barnið getur notað í skapandi byggingarleik og hjálpar þeim einnig að læra formin, rúmfræði og litina....
FLÝTIKAUP

Connetix

Pastel segulkubbar - Geometry pakki, 40 stk

13.990 kr

Segulkubbasett sem inniheldur 40 stykki í pastel litum. Í pakkanum eru sexhyrningar og þríhyrningar sem barnið getur notað í skapandi byggingarleik og hjálpar þeim einnig að læra formin, rúmfræði og...
FLÝTIKAUP

Filibabba

Límmiðar - Forest Friends

790 kr

Litríkir límmiðar með fjölmörgum handteiknuðum myndum svo barnið getur búið til sinn eigin heim af vinalegum dýrum, líflegum blómum og fjörugum ævintýrafígúrum. Settið inniheldur sex arkir af límmiðum eða samtals 120...
FLÝTIKAUP

Filibabba

Harðspjaldabók - The Forest

1.990 kr

Harðspjaldabók með litríkum myndskreytingum af dýrunum í skóginum. Bókin er 18 harðspjalda blaðsíður sem eru létthúðaðar svo hægt sé að strjúka af þeim. Myndabókin er án texta svo allir geta...
FLÝTIKAUP

Filibabba

Vatnslitabók - Filibabba Essentials

2.490 kr

Skapandi leikur með vatnslitabókinni. Þessi frábæra litabók gleður unga listamenn með skemmtilegum myndum en veitir foreldrum þægindin með burstapennanum sem skilur ekki eftir sig sóðaskap. Litabókin mun heilla barnið með...
FLÝTIKAUP

Filibabba

Saumasett - Forest Friends

2.490 kr

Frábært saumasett fyrir börn sem þarfnast engrar nálar. Litríku böndin eru ofin í gegnum götin á dýrunum með fingrunum. Gefðu hugmyndafluginu lausan tauminn og æfðu fínhreyfingar og þolinmæði í leiðinni. Hentar...
FLÝTIKAUP

Filibabba

Hringlaga púsl - Small Adventures

2.990 kr

Sett af fimm hringlaga púslum sem hvert er með níu bitum sem sýna ævintýralegar myndir. Púsl æfir fínhreyfingar og rökhugsun barnsins. Að púsla er gefandi, lærdómsrík og skemmtileg iðja fyrir...
FLÝTIKAUP

Filibabba

Viðarsamstæðuspil

3.990 kr

Auktu minni, sjálfstraust og einbeitingu barnsins með þessu vandaða og skemmtilega samstæðuspili. Samstæðuspilið er klassískt og einfalt spil sem börn og fullorðnir elska. Inniheldur 30 stykki með fallegum myndum sem...
FLÝTIKAUP

Filibabba

Staflturn - Snail

3.990 kr

Staflturn úr við sem samanstendur af 6 hringjum til að stafla upp. Hringirnir eru í mismunandi litum og stærðum og á toppnum er snigill. Klassískt þroskaleikfang sem öll börn þurfa...
FLÝTIKAUP

Filibabba

Viðarleikfang - Hedgehog

4.990 kr

Viðarleikfang sem sameinar tvennt af klassískum þroskaleikföngum í eitt leikfang: að draga og flokka form. Barnið getur dregið broddgöltinn á eftir sér sem æfir hreyfifærni barnsins þar sem barnið þarf...
FLÝTIKAUP

That's Mine

Þyngdarbangsi, lítill - Bear

6.490 kr

Þessi krúttlegi bangsi er hannaður með aukaþyngd í maga, höndum og fótum, og vegur hann 300 grömm. Bangsinn virkar á sama hátt og faðmlag, hann róar taugakerfið. Hægt er að...
FLÝTIKAUP

That's Mine

Þyngdarbangsi, stór - Bear

8.990 kr

Þessi stóri krúttlegi bangsi er hannaður með aukaþyngd í maga, höndum og fótum, og vegur hann 800 grömm. Bangsinn virkar á sama hátt og faðmlag, hann róar taugakerfið. Hægt er...
FLÝTIKAUP

That's Mine

Baðleikfang - Bear

4.990 kr

Skemmtileg baðleikföng sem samanstanda af 9 fígúrum sem hægt er að leika sér með á marga skemmtilega vegu í baðinu eða sturtunni. Þegar fígúrurnar verða blautar festast þær á flísarnar,...
FLÝTIKAUP

That's Mine

Mjúkir kubbar - Dino, Bear & Bunny

4.990 kr

3 mjúkir staflandi kubbar sem eru fullkomnir sem fyrsta leikfang barnsins . Koma í mildum litum úr mjúku efni. Kubbarnir örva skilningarvitin þar sem einn kubbur er með innbyggðri hringlu...
FLÝTIKAUP

That's Mine

Púsl sett - Bear

6.990 kr

Sett með þremur púslum sem henta vel fyrir yngstu börnin. Púslin eru með 3-5 stykkjum í mismunandi erfiðleikastigi. Þegar barnið á auðvelt með 3 stykki getur það fært sig í...
FLÝTIKAUP

That's Mine

Hundur til að draga

5.490 kr

Viðarhundur á hjólum og í bandi sem barnið getur dregið á eftir sér. Leikfangið hvetur til hreyfingar og hentar vel fyrir börn sem eru að byrja að labba og hlaupa....
FLÝTIKAUP

That's Mine

Staflturn - Bear

4.990 kr

Staflturninn er klassískt leikfang sem eflir þroska barnsins. Turninn er úr við, með fimm mismunandi stórum hringjum og sætum bangsa á toppnum. Turninn vaggar sem gerir leikinn aðeins meira krefjandi....
FLÝTIKAUP

That's Mine

Skynjunarkubbar - Dog and Cat

7.490 kr

Viðarkubbar sem örva skilningarvitin með því að hrista, ýta, snerta og horfa. Kubbasettið inniheldur kubba með meðal annars spegli, hringlu og bjöllum í mismunandi litum og myndum. Barnið getur skemmt...
FLÝTIKAUP

Small Foot

Leiktjald

12.990 kr

Leika, lesa, kúra! Þetta innithald er kjörinn griðarstaður fyrir barnið. Það er með góðu rými að innan og með hliðarglugga til að gægjast út um. Tjaldopið rúllast upp og hægt...
FLÝTIKAUP

Small Foot

Innkaupakerra

14.990 kr

Innkaupakerran er skemmtileg viðbót við búðarleikinn. Nóg pláss er fyrir matvörur eða annan varning hvort sem er í körfunni eða hillunni undir henni. Innkaupakerran er með öllu því sem hefðbundin...
FLÝTIKAUP

Small Foot

Kökustandur

5.990 kr

Kökustandur Efni: FSC vottaður viður Stærð: 14 x 11 x 7 cm Aldur: 3 ára+ CE merkt
FLÝTIKAUP

Small Foot

Skynjunar samstæðuspil

5.990 kr

Snerta, þekkja, flokka! Með þessum skynjunar minnisleik er markmiðið að snerta ýmsa mismunandi fleti og áferðir, og finna pör sem passa. Leikurinn hefur 28 hluta með 14 mismunandi pörum til...
FLÝTIKAUP

Small Foot

Ljóna kúluspil

1.990 kr

Klassískt kúluspil í handhægri stærð og barnvænni hönnun sem býður upp á hraðvirka skemmtun hvar sem er. Það þarf bara að toga í gorminn, miða, sleppa og reyna að skora...
FLÝTIKAUP

Small Foot

Safari virkniborð með lásum

3.990 kr

Læsa, opna og uppgötva! Þetta skemmtilega viðar virknibretti býður börnum upp á fjölhæfan leik- og námstækifæri. Brettið er með mynd af húsi í safarí þema. Það er með tveimur gluggum...
FLÝTIKAUP

Small Foot

Safari sílófónn og hamar leikfang

5.990 kr

Krókódílakassinn er skemmtilegt leikfang með tvöfalda virkni, en hann er hamarleikur með innbyggðum sílófóni. Hægt er að hamra trékúlurnar þrjár í gegnum götin á efri hliðinni með hjálp hamarsins, eftir...
FLÝTIKAUP

Small Foot

Arctic hamar bekkur

3.990 kr

Klassískt þroskaleikfang með hamar og sex pinnum í mismuanndi litum. Barnið lemur með hamri á pinnana og ýtir þeim niður götin á bekknum. Innan í götunum eru gúmmíhringir sem halda...
FLÝTIKAUP

Small Foot

Arctic þroskakassi

5.990 kr

Þroskandi kassi sem hægt er að leika með á fimm hliðum. Kassinn býður upp á fjölbreyttan og skemmtilegan leik með perluvölundarhúsi, formakubbum, gírum, snúningsflísum og hreyfanlegum dýrum. Stuðlar að þekkingu...
FLÝTIKAUP

Small Foot

Arctic lest

4.990 kr

Trélest í fallegum litum sem býður upp á þjálfun í þekkingu á formum og litum ásamt stöflunarleik þar sem barnið getur byggt eftir eigin hugmyndum. Hægt er að tengja lestarvagnana...
FLÝTIKAUP

Small Foot

Pastel lest

4.990 kr

Trélest í fallegum litum með dýrum um borð. Hægt er að tengja lestarvagnana saman 36 x 7 x 9 cm 18 mánaða+ CE merkt
FLÝTIKAUP

Small Foot

Segul bókstafir

3.490 kr

Sett af 37 litríkum bókstöfum sem koma í handhægum trékassa með loki. Stafirnir festast á hvaða segulmagnaða yfirborð sem er og barnið getur æft sig í að raða saman bókstöfum...
FLÝTIKAUP

Small Foot

Segul tölustafir

3.490 kr

Sett af 40 tölustöfum frá 0 til 9 ásamt stærðfræðitáknum. Seglarnir eru litríkir og koma í handhægum trékassa með loki. Tölurnar festast á hvaða segulmagnaða yfirborð sem er og barnið...
FLÝTIKAUP

Mushie

Pearl nagarmband - Mellow/Terracotta/Periwinkle

1.990 kr

Falleg perluarmbönd úr sílikoni sem bæði barnið og móðirin geta notað. Barnið getur nagað armbandið sem róar tannholdið í tanntöku og er armbandið einnig skemmtilegt leikfang fyrir ungabarnið. Lögunin gerir...
FLÝTIKAUP

Mushie

Star kúruklútur - Fall Yellow

3.490 kr

Kúruklútur úr mjúkri lífrænni bómull með mjúku tungli. Barnið getur notað klútinn til að kúra með og getur það veitt því aukið öryggi. Efni: 100% lífræn muslin bómull
FLÝTIKAUP

Mushie

Star kúruklútur - Natural

3.490 kr

Kúruklútur úr mjúkri lífrænni bómull með mjúku tungli. Barnið getur notað klútinn til að kúra með og getur það veitt því aukið öryggi. Efni: 100% lífræn muslin bómull
FLÝTIKAUP

Mushie

Moon kúruklútur - Tradewinds

3.490 kr

Kúruklútur úr mjúkri lífrænni bómull með mjúku tungli. Barnið getur notað klútinn til að kúra með og getur það veitt því aukið öryggi. Efni: 100% lífræn muslin bómull
FLÝTIKAUP

Mushie

Moon kúruklútur - Primrose

3.490 kr

Kúruklútur úr mjúkri lífrænni bómull með mjúku tungli. Barnið getur notað klútinn til að kúra með og getur það veitt því aukið öryggi. Efni: 100% lífræn muslin bómull
FLÝTIKAUP

Filibabba

Baðbók - Under the Sea

2.490 kr

Handhæg baðbók með fallegum handteiknuðum sjávardýrum. Bókin er vatnsheld og því tilvalið að taka bókina með í baðið eða pottinn og eiga notalega lestrarstund að skoða neðansjávarævintýrin.  Baðbókin eru 8...
FLÝTIKAUP

That's Mine

Þyngdarbangsi, lítill - Dino

5.490 kr

Þessi krúttlegi bangsi er hannaður með aukaþyngd í maga, höndum og fótum, og vegur hann 300 grömm. Bangsinn virkar á sama hátt og faðmlag, hann róar taugakerfið. Hægt er að...
FLÝTIKAUP

That's Mine

Smushie bangsi - Bunnie

5.490 kr

Krúttlegur bangsi sem er ofurmjúkur og því extra gott að knúsa hann. Bangsinn er góður félagi og getur veitt barninu ró og þægindi.  100% pólýester H35 x B20 x L25...
FLÝTIKAUP

That's Mine

Smushie bangsi - Dino

5.490 kr

Krúttlegur bangsi sem er ofurmjúkur og því extra gott að knúsa hann. Bangsinn er góður félagi og getur veitt barninu ró og þægindi.  100% pólýester H35 x B20 x L25...
FLÝTIKAUP

That's Mine

Hringla - Dino

3.290 kr

Mjúk hringla með krúttlegri risaeðlu. Hljóð og snerting eflir skilningarvit og þroska barnsins.  100% pólýester.
FLÝTIKAUP

That's Mine

Hringla - Bear

3.290 kr

Mjúk hringla með krúttlegum bangsa. Hljóð og snerting eflir skilningarvit og þroska barnsins. Hringlan er með hentuga lögun svo að barnið nái góðu gripi.  100% pólýester.
FLÝTIKAUP

That's Mine

Þroskaleikfang - Bee

4.390 kr

Þroskaleikfang sem er skemmtilegt fyrir barnið að horfa á og leika sér með. Leikfangið er með mjúkri býflugu sem titrar þegar togað er í hringinn neðst. Leikfangið örvar skilningarvit barnsins...
FLÝTIKAUP

Small Foot

Safari bátur með perluleikfangi

4.490 kr

Fjölhæft leikfang sem er vaggandi bátur með færanlegum dýrum og perluleikfangi. Þroskaleikfang sem æfir fínhreyfingar og samhæfingu augna og handa. 24 x 9 x 22 cm 12 mánaða+ CE merkt...

Skráðu þig á póstlistann okkar

Skráðu þig á póstlistann til að fá að vita af nýjungum, tilboðum og afsláttum