VERIÐ VELKOMIN Í NÝJA VERSLUN OKKAR Í FAXAFENI 10

Spil & púsl

  • Flokka eftir

Nýtt
Límmiðasett - Race Cars
FLÝTIKAUP

Mushie

Límmiðasett - Race Cars

1.990 kr

Límmiðar með límmiðabók fyrir börn sem elska bíla! Límmiðarnir eru upphleyptir í fjölbreyttum litum og formum, og þá má nota aftur og aftur. Límmiðarnir kenna barninu á farartæki á meðan það...
Nýtt
Límmiðasett - Farm
FLÝTIKAUP

Mushie

Límmiðasett - Farm

1.990 kr

Límmiðar með límmiðabók fyrir börn sem elska dýr! Límmiðarnir eru upphleyptir í fjölbreyttum litum og formum, og þá má nota aftur og aftur. Límmiðarnir kenna barninu á lífið í sveitinni...
FLÝTIKAUP

Filibabba

Límmiðar - Forest Friends

790 kr

Litríkir límmiðar með fjölmörgum handteiknuðum myndum svo barnið getur búið til sinn eigin heim af vinalegum dýrum, líflegum blómum og fjörugum ævintýrafígúrum. Settið inniheldur sex arkir af límmiðum eða samtals 120...
FLÝTIKAUP

Filibabba

Harðspjaldabók - The Forest

1.990 kr

Harðspjaldabók með litríkum myndskreytingum af dýrunum í skóginum. Bókin er 18 harðspjalda blaðsíður sem eru létthúðaðar svo hægt sé að strjúka af þeim. Myndabókin er án texta svo allir geta...
FLÝTIKAUP

Filibabba

Vatnslitabók - Filibabba Essentials

2.490 kr

Skapandi leikur með vatnslitabókinni. Þessi frábæra litabók gleður unga listamenn með skemmtilegum myndum en veitir foreldrum þægindin með burstapennanum sem skilur ekki eftir sig sóðaskap. Litabókin mun heilla barnið með...
FLÝTIKAUP

Filibabba

Seglamylla - Forest Friends

2.490 kr

Skemmtilegur leikur með seglum. Mylla er tímalaus og klassískur leikur fyrir börn jafnt sem fullorðna og býður upp á frábæra skemmtun bæði heima og á ferðinni. Seglarnir koma í öskju...
FLÝTIKAUP

Filibabba

Hringlaga púsl - Small Adventures

2.990 kr

Sett af fimm hringlaga púslum sem hvert er með níu bitum sem sýna ævintýralegar myndir. Púsl æfir fínhreyfingar og rökhugsun barnsins. Að púsla er gefandi, lærdómsrík og skemmtileg iðja fyrir...
FLÝTIKAUP

Filibabba

Viðarsamstæðuspil

3.990 kr

Auktu minni, sjálfstraust og einbeitingu barnsins með þessu vandaða og skemmtilega samstæðuspili. Samstæðuspilið er klassískt og einfalt spil sem börn og fullorðnir elska. Inniheldur 30 stykki með fallegum myndum sem...
FLÝTIKAUP

Filibabba

Viðarpúsl - Forest Friends

3.990 kr

Krúttlegt 8 bita púsl með skógardýrum. Púslið er með pinnum sem auðveldar grip fyrir litlar hendur. Púslið er frábært til að þróa fínhreyfingar og rökhugsun.Efni: FSC viðurkenndur viður Aldur: 12...
FLÝTIKAUP

That's Mine

Púsl sett - Bear

6.990 kr

Sett með þremur púslum sem henta vel fyrir yngstu börnin. Púslin eru með 3-5 stykkjum í mismunandi erfiðleikastigi. Þegar barnið á auðvelt með 3 stykki getur það fært sig í...
FLÝTIKAUP

Small Foot

Ljóna kúluspil

1.990 kr

Klassískt kúluspil í handhægri stærð og barnvænni hönnun sem býður upp á hraðvirka skemmtun hvar sem er. Það þarf bara að toga í gorminn, miða, sleppa og reyna að skora...
FLÝTIKAUP

Filibabba

Seglapúsl - Turtle

2.490 kr

Skemmtilegur leikur með seglum. Seglarnir koma í öskju sem opnast og er því tilvalin í ferðalög. Púslið er í sjávarþema með fallega mynd af skjaldbökum. Púslið býður upp á rólega...
FLÝTIKAUP

Filibabba

Seglapúsl - Seahorse

2.490 kr

Skemmtilegur leikur með seglum. Seglarnir koma í öskju sem opnast og er því tilvalin í ferðalög. Púslið er í sjávarþema með draumkennda mynd af sæhestum. Púslið býður upp á rólega...
FLÝTIKAUP

Filibabba

Myndalottó - Farm Animals

2.990 kr

Myndalottóið er skemmtilegur leikur sem eykur sjónrænt minni barnsins. Myndalottóið inniheldur 6 spjöld og 54 litríkar myndir sem sýna sæt dýr og hluti úr sveitinni.2-6 leikmennHentar fyrir 3 ára+
FLÝTIKAUP

Filibabba

Fjölskyldupúsl - Farm Animals

1.990 kr

Skemmtilegt púsl sem æfir fínhreyfingar og rökhugsun barnsins. Að púsla er bæði gefandi og skemmtileg iðja fyrir barnið og getur einnig verið góð samverustund að púsla með foreldri.  Í þessu púsli...
FLÝTIKAUP

Filibabba

Viðarpúsl - Magic Farm

3.490 kr

Krúttlegt 8 bita púsl með húsdýrum og traktor. Púslið er með pinnum sem auðveldar grip fyrir litlar hendur. Púslið er frábært til að þróa fínhreyfingar og rökhugsun.Efni: FSC viðurkenndur viður...
FLÝTIKAUP

Small Foot

Safari dýrapúsl

2.490 kr

Markmiðið með þessu púsli er að koma safari dýrunum sjö í samsvarandi form. Barnið þjálfar fínhreyfingar, einbeitingu og þolinmæði. Tölustafirnir eru upphækkaðir svo að litlir fingur geta hæglega gripið púslin...

Skráðu þig á póstlistann okkar

Skráðu þig á póstlistann til að fá að vita af nýjungum, tilboðum og afsláttum