That's Mine
Púsl sett - Bear
6.990 kr
Sett með þremur púslum sem henta vel fyrir yngstu börnin. Púslin eru með 3-5 stykkjum í mismunandi erfiðleikastigi. Þegar barnið á auðvelt með 3 stykki getur það fært sig í 4 stykki og að lokum í 5 stykki. Púslbitarnir eru stórir og handhægir fyrir litlar hendur.
Púslið hjálpar börnunum að æfa sig í mismunandi formum, samhæfingu augna og handa og fínhreyfingum.