VERIÐ VELKOMIN Í NÝJA VERSLUN OKKAR Í FAXAFENI 10

Small Foot

Virkniborð - Smellur og bönd

Uppselt

Þroskandi virkniborð sem býður upp á 14 mismunandi tegundir af hreyfivirkni með ýmis konar smellum og böndum. Leikfangið er innblásið af Montessori stefnunni og býður upp á fjölbreytt úrval af verkefnum úr daglegum athöfnum þar sem barnið þjálfar m.a. fínhreyfingar og samhæfingu við að binda, reima, renna, smella og krækja. Barnið getur dundað sér í þessu skemmtilega leikfangi í langan tíma og æfir á sama tíma mikilvæga færni fyrir daglegt líf .
Virkniborðið er bæði hægt að hafa á borði eða í kjöltunni, en einnig er hægt að hengja það upp. 
Efni: Viður og málmur
Stærð: 30 x 29 x 4.5 cm
Aldur: 3 ára+

Skráðu þig á póstlistann okkar

Skráðu þig á póstlistann til að fá að vita af nýjungum, tilboðum og afsláttum