


Small Foot
Segul bókstafir
Uppselt
Sett af 37 litríkum bókstöfum sem koma í handhægum trékassa með loki. Stafirnir festast á hvaða segulmagnaða yfirborð sem er og barnið getur æft sig í að raða saman bókstöfum og mynda orð.
Frábær gjafahugmynd fyrir fróðleiksfúsa krakka.
Stærð: 17 x 15 x 5 cm
3 ára+