VERIÐ VELKOMIN Í NÝJA VERSLUN OKKAR Í FAXAFENI 10

Small Foot

Verkfærabelti

Uppselt

Verkfærabelti með viðarverkfærum sem gerir hlutverkaleikinn skemmtilegri. Verkfærin sem fylgja með eru m.a. skrúfjárn, skiptilykill, töng, skrúfur, rær og plötur. Barnið getur geymt verkfærin í beltinu og haft þau tilbúin við hendina þegar það vinnur hin ýmsu verk. Verkfærakassinn þjálfar fínhreyfingar og hvetur til skemmtilegs hlutverkaleiks.

Ummálið á beltinu er stillanlegt og það lokast með smellu.

  • 78 x 15 cm
  • 3 ára+

Skráðu þig á póstlistann okkar

Skráðu þig á póstlistann til að fá að vita af nýjungum, tilboðum og afsláttum