Vöruskil
Skilafrestur er 14 dagar frá kaupum. Vöru fæst aðeins skilað sé hún ónotuð og í upprunalegum umbúðum. Ef viðskiptavinur hefur ekki kost á að skila vörunni í verslunina, þá ber hann kostnað af því að senda vöruna til baka, og ber jafnframt ábyrgð á sendingunni þar til hún hefur borist Minimo.
Boðið er upp á endurgreiðslu, inneignarnótu eða vöruskipti. Endurgreiðsla er eingöngu í boði innan 14 daga frá kaupum og er kvittun skilyrði fyrir endurgreiðslu. Endurgreiðsla er gerð í sama formi og greitt var fyrir vöruna. Sendingargjald fæst ekki endurgreitt nema ef um galla er að ræða.
Vörur sem eru með skiptimiða (gjafir) er hægt að skila innan skilafrests sem gefinn er upp á skiptimiða og er þá boðið upp á vöruskipti eða inneignarnótu.
Upphæð endurgreiðslu eða inneignar er ávallt sú sama og greitt var fyrir vöruna.
Útsöluvörum fæst hvorki skilað né skipt.