FRÍ SENDING Á KAUPUM YFIR 8.000 KR

Vörur

  • Flokka eftir

FLÝTIKAUP

Mikk-line

3D stígvél - Dijon Lion

5.990 kr

Góð stígvél með textílefni að innan, hægt er að taka innleggið úr. Stígvélin eru úr gúmmíi að utan með stömum botni. Stígvélin eru alveg vatnsheld svo að barnið getur hoppað...
FLÝTIKAUP

Little Wonders

Adele samfellukjóll með glimmeri og tjulli - Dusty Rose

7.990 kr

62/68

Kjóll með innbyggðri samfellu, með pífum í hálsmáli og ermum, og áföstu tjullpilsi. Ótrúlega sparilegur kjóll með fallegum smáatriðum! Efnið er úr mjúkri Oeko-tex vottaðri bómull með glimmer áferð. Merkingar...
FLÝTIKAUP

Small Foot

Adventure klifur þríhyrningur

35.990 kr

Klifur þríhyrningurinn (Pikler) er einstaklega fjölbreytt leikfang sem eflir hreyfiþroska barnsins. Þríhyrningurinn setur engin takmörk fyrir sköpunargáfu ungra barna! Barnið æfir styrk, samhæfingu og jafnvægi ásamt því að með tilraunum...
FLÝTIKAUP

Small Foot

Adventure klifursteinar

8.990 kr

Með þessum skemmtilegu klifursteinum getur þú útbúið þinn eigin klifurvegg á heimilinu! Gripin koma 10 saman í pakka með mismunandi lögun. Sterk klifurgrip úr plasti. 2ja punkta festing kemur í...
FLÝTIKAUP

Filibabba

Air Balloon órói - Frappé

13.990 kr

Draumkenndur órói með þremur loftbelgjum. Einstaklega fallegt skraut í barnaherbergið sem barnið hefur gaman af að horfa á svífa mjúklega í loftinu. Óróinn kemur í stílhreinum og eigulegum kassa sem...
FLÝTIKAUP

petú petú

Airballoon snuddubox - Dusty Blue

2.490 kr

Hagnýtt snuddubox í laginu eins og loftbelgur. Hirslan er með ól til að hengja það á kerruna, vagninn, bílstólinn eða skiptitöskuna svo það sé aldrei langt undan. Með snudduboxinu helst snuð...
FLÝTIKAUP

Mikk-line

Airwool lambhúshetta með dúskum - Blue Nights

6.990 kr

Lambhúshetta úr mjúkri merino ull með prjónuðu hálsmáli sem hylur vel hálsinn. Húfan er bæði hlý og mjúk og hentar vel fyrir viðkvæma húð barnsins. Stroff efni við andlitið tryggir...
FLÝTIKAUP

Mikk-line

Airwool lambhúshetta með dúskum - Burlwood

6.990 kr

Lambhúshetta úr mjúkri merino ull með prjónuðu hálsmáli sem hylur vel hálsinn. Húfan er bæði hlý og mjúk og hentar vel fyrir viðkvæma húð barnsins. Stroff efni við andlitið tryggir...
FLÝTIKAUP

Mikk-line

Airwool lambhúshetta með dúskum - Melange Denver

6.990 kr

Lambhúshetta úr mjúkri merino ull með prjónuðu hálsmáli sem hylur vel hálsinn. Húfan er bæði hlý og mjúk og hentar vel fyrir viðkvæma húð barnsins. Stroff efni við andlitið tryggir...
FLÝTIKAUP

Mikk-line

Airwool lambhúshetta með eyrum - Blue Nights

5.990 kr

Lambhúshetta úr mjúkri merino ull með krúttlegum bangsaeyrum. Hún er hlý og vindheld , hún hylur vel hálsinn og stroff efnið við andlitið tryggir að húfan liggi mátulega þétt að....
FLÝTIKAUP

Mikk-line

Airwool lambhúshetta með eyrum - Burlwood

5.990 kr

Lambhúshetta úr mjúkri merino ull með krúttlegum bangsaeyrum. Hún er hlý og vindheld , hún hylur vel hálsinn og stroff efnið við andlitið tryggir að húfan liggi mátulega þétt að....
FLÝTIKAUP

Mikk-line

Airwool lambhúshetta með eyrum - Melange Denver

5.990 kr

Lambhúshetta úr mjúkri merino ull með krúttlegum bangsaeyrum. Hún er hlý og vindheld , hún hylur vel hálsinn og stroff efnið við andlitið tryggir að húfan liggi mátulega þétt að....
FLÝTIKAUP

Mushie

Áklæði á skiptidýnu - Pale Taupe

3.490 kr

Áklæði fyrir skiptidýnu sem passar á flestar skiptidýnur í hefðbundinni stærð. Áklæðið er úr mjúkri muslin bómull sem andar vel. Hentugt er að hafa áklæði á skiptidýnunni þar sem auðvelt...
FLÝTIKAUP

Mushie

Áklæði á skiptidýnu - Rainbow

3.490 kr

Áklæði fyrir skiptidýnu sem passar á flestar skiptidýnur í hefðbundinni stærð. Áklæðið er úr mjúkri muslin bómull sem andar vel. Hentugt er að hafa áklæði á skiptidýnunni þar sem auðvelt...

That's Mine

Alba hilla - Moonstruck

Frá 7.990 kr - 8.990 kr
FLÝTIKAUP

That's Mine

Alba hilla - Moonstruck

7.990 kr

Alba hillan er fullkomin fyrir bækur, myndir eða aðra fylgihluti. Þú getur líka notað hana yfir skiptiborðið fyrir smáhluti eins og krem og annað sem gott er að hafa við...
FLÝTIKAUP

That's Mine

Alberte peysa - Stormy Weather

5.990 kr

Mjúkar og þægilegar jogging peysa með fallegum kraga. Teygja á framanverðum ermum og neðst á peysunni. Opnast að aftan með hnöppum.Stroff neðst á skálmum. Stillanlegt mittisband. 100% lífræn bómull.
FLÝTIKAUP

Little Wonders

Allie slefsmekkur - Poem Roses

2.490 kr

Slefsmekkur úr tvöföldu lagi af mjúku og teygjanlegu efni. Á milli laganna er microfiber efni sem dregur í sig vökva og kemur í veg fyrir að smekkurinn blotni í gegn. Fallegar...
FLÝTIKAUP

Little Wonders

Allie slefsmekkur - Signature

2.490 kr

Slefsmekkur úr tvöföldu lagi af mjúku og teygjanlegu efni. Á milli laganna er microfiber efni sem dregur í sig vökva og kemur í veg fyrir að smekkurinn blotni í gegn. Fallegar...
FLÝTIKAUP

That's Mine

Alma kjóll - Samba

9.990 kr

Hátíðlegur rauður sparikjóll með fallegu tjullpilsi með hjartamynstri. Kjóllinn er úr mjúku bómullarjersey með teygju undir bringu og útvíðu sniði. Púff á öxlum og teygja á úlnliðum gefa kjólnum fallegt...
FLÝTIKAUP

Little Wonders

Amelia samfella - Poem Roses

5.990 kr

62/68

Samfella úr mjúku og teygjanlegu efni með pífum á bringunni. Stærðarmerkingar eru prentaðar á innanvert hálsmál svo það er enginn miði þar að trufla barnið.  Efni: 95% OEKO-TEX vottað modal...
FLÝTIKAUP

Little Wonders

Amelia samfella - Signature

5.990 kr

86/92

Samfella úr mjúku og teygjanlegu efni með pífum á bringunni. Stærðarmerkingar eru prentaðar á innanvert hálsmál svo það er enginn miði þar að trufla barnið.  Efni: 95% OEKO-TEX vottað modal...
FLÝTIKAUP

Little Wonders

Anna beanie húfa - Poem Roses

2.990 kr

S (0-1 árs)

Beanie húfa úr mjúku og teygjanlegu efni með fallegu blómamynstri.Efni: 95% OEKO-TEX® modal og 5% elastan
FLÝTIKAUP

Little Wonders

Anna beanie húfa - Signature

2.990 kr

Beanie húfa úr mjúku og teygjanlegu efni með fallegu blómamynstri.Efni: 95% OEKO-TEX® modal og 5% elastan
FLÝTIKAUP

Little Wonders

Anna hringtrefill - Poem Roses

3.490 kr

Hringtrefill úr tvöföldu lagi af mjúku og teygjanlegu efni. Skýlir hálsinum fyrir kulda og vindi. Lokast með smellum til að tryggja öryggi barnsins.  Ein stærð sem hentar fyrir börn á aldrinum...
FLÝTIKAUP

Filibabba

Armkútar - First Swim

2.490 kr

Kútar sem auka öryggi og þægindi fyrir ósynd börn.  Kútarnir eru úr hágæða PVC með 0,25 mm þykkt. Fyllið kútana af hæfilegu lofti.  Kútarnir eru ekki björgunartæki og vernda ekki gegn...
FLÝTIKAUP

Filibabba

Armkútar - Rainbow Confetti

2.490 kr

Kútar sem auka öryggi og þægindi fyrir ósynd börn.  Kútarnir eru úr hágæða PVC með 0,25 mm þykkt. Fyllið kútana af hæfilegu lofti.  Kútarnir eru ekki björgunartæki og vernda ekki gegn...
FLÝTIKAUP

Filibabba

Armkútar - Rainbow Reef

2.490 kr

Kútar sem auka öryggi og þægindi fyrir ósynd börn.  Kútarnir eru úr hágæða PVC með 0,25 mm þykkt. Fyllið kútana af hæfilegu lofti.  Kútarnir eru ekki björgunartæki og vernda ekki gegn...
FLÝTIKAUP

Little Wonders

Artemis hárband - Signature

2.490 kr

Hárband úr mjúku og teygjanlegu efni með fallegu blómamynstri. Hárbandið kemur í einni stærð, það er teygja að aftan og hægt er að stilla stærðina með því að hnýta slaufuna...
FLÝTIKAUP

Little Wonders

Ashley heilgalli - Signature

6.990 kr

Heilgalli úr mjúku og teygjanlegu efni með pífum á bringunni. Stærðarmerkingar eru prentaðar á innanvert hálsmál svo það er enginn miði þar að trufla barnið.  Efni: 95% OEKO-TEX vottað modal...
FLÝTIKAUP

That's Mine

Astrid samfellukjóll - Samba

8.990 kr

Hátíðlegur rauður sparikjóll með innbyggðri samfellu og fallegu tjullpilsi með hjartamynstri. Kjóllinn er úr mjúku bómullarjersey með teygju undir bringu og útvíðu sniði. Púff á öxlum og teygja á úlnliðum...
FLÝTIKAUP

Little Wonders

Athena leggings - Poem Roses

5.990 kr

62/68

Leggings úr mjúku og teygjanlegu efni með krúttlegum pífum á rassinum. Stærðarmerkingar eru prentaðar á innanvert hálsmál svo það er enginn miði þar að trufla barnið.  Efni: 95% OEKO-TEX vottað...
FLÝTIKAUP

Little Wonders

Athena leggings - Signature

5.990 kr

62/68

Leggings úr mjúku og teygjanlegu efni með krúttlegum pífum á rassinum. Stærðarmerkingar eru prentaðar á innanvert hálsmál svo það er enginn miði þar að trufla barnið.  Efni: 95% OEKO-TEX vottað...
FLÝTIKAUP

That's Mine

Avan buxur - Dusky Green

4.990 kr

116 / 6 ára

Mjúkar og þægilegar jogging buxur með vösum.Stroff neðst á skálmum. Stillanlegt mittisband. 100% lífræn bómull.
FLÝTIKAUP

Minymo

Aðsniðnar gallabuxur - Blue Nights

5.990 kr

Flottar gallabuxur úr bómullarefni með þvegnu útliti. Stillanlegt mittisummál. Tölur að framan og tveir vasar bæði á hliðum og að aftan. Efni: 80% bómull, 19% pólýester, 1% elastane Oeko-tex 100...
FLÝTIKAUP

Wooly Organic

Baby baðhandklæði Bunny - Pink Rose

6.990 kr

Mjúkt og gott baðhandklæði með hettu.  Stærð: 75 x 75 cm Efni: 100% GOTS vottuð lífræn bómull
FLÝTIKAUP

Wooly Organic

Baby baðhandklæði Bunny - Tiramisu

6.990 kr

Mjúkt og gott baðhandklæði með hettu.  Stærð: 75 x 75 cm Efni: 100% GOTS vottuð lífræn bómull
FLÝTIKAUP

Wooly Organic

Baby baðhandklæði Teddy - Pink Rose

6.990 kr

Mjúkt og gott baðhandklæði með hettu.  Stærð: 75 x 75 cm Efni: 100% GOTS vottuð lífræn bómull
FLÝTIKAUP

Little Wonders

Baggy buxur - navy bláar

4.790 kr

62/68

Víðar buxur úr mjúkri Oeko-tex vottaðri bómull. Vasi að framan.Efni: 95% bómull, 5% elestan
FLÝTIKAUP

That's Mine

Bailey buxur - Marron

6.990 kr

Prjónaðar buxur með bandi í mittinu. Með fallegum blúndusmáatriðum neðst á skálmum.Buxurnar passa fullkomlega við Pile peysuna úr sömu línu. 100% lífræn bómull
FLÝTIKAUP

Filibabba

Bakpoki - Mediterranea

8.990 kr

Nettur en rúmgóður bakpoki fyrir börn. Bakpokinn hefur eitt stórt hólf og að utan er lítill vasi að framan ásamt hliðarvasa sem er tilvalinn fyrir vatnsbrúsa. Handfang er efst á bakpokanum....
FLÝTIKAUP

Gullkorn Design

Bambus heilgalli - Berry Purple

4.990 kr

Frábær ungbarnagalli úr ótrúlega mjúku og lipru bambus efni sem andar vel. Hentar vel fyrir börn með viðkvæma húð. Heilgallann er hægt að nota sem innsta lag í útiveru, heimaföt,...