VERIÐ VELKOMIN Í NÝJA VERSLUN OKKAR Í FAXAFENI 10

Small Foot

Arctic hamar bekkur

Uppselt

Klassískt þroskaleikfang með hamar og sex pinnum í mismuanndi litum. Barnið lemur með hamri á pinnana og ýtir þeim niður götin á bekknum. Innan í götunum eru gúmmíhringir sem halda pinnunum stöðugum. Þegar búið er að slá alla pinnana í gegnum götin er hægt að snúa bekknum við og byrja á ný.

Skemmtilegt leikfang þar sem barnið fær útrás og æfir einnig samhæfingu.

Stærð: 22 x 9 x 12 cm

12 mánaða+

Skráðu þig á póstlistann okkar

Skráðu þig á póstlistann til að fá að vita af nýjungum, tilboðum og afsláttum