VERIÐ VELKOMIN Í NÝJA VERSLUN OKKAR Í FAXAFENI 10

Gjafir 1-3 ára

  • Flokka eftir

Nýtt
Snúningsleikfang - Sunshine
FLÝTIKAUP

Mushie

Snúningsleikfang - Sunshine

2.990 kr

Snúningsleikfangið skapar skynjunarupplifun fyrir barnið. Leikfangið er með sogskál sem tryggir að það haldist á sínum stað –  meðal annars er hægt að festa það á borð, glugga og baðkar...
Nýtt
Flokkunarleikfang
FLÝTIKAUP

Mushie

Flokkunarleikfang

3.990 kr

Skemmtilegt leikfang sem kennir barninu að flokka og para með skífum og rörum. Boxið kemur með tveimur mismunandi lokum sem eru með götum eða rifum og getur barnið dundað sér...
FLÝTIKAUP

Mushie

Staflandi stjörnur - Retro

2.990 kr

Skemmtilegt og litríkt leikfang með fimm stjörnum í mismunandi stærðum. Leikfangið er þroskandi og æfir meðal annars fínhreyfingar, rökhugsun og samhæfingu augna og handa. Stjörnurnar bjóða upp á langan og...
FLÝTIKAUP

Filibabba

Harðspjaldabók - The Forest

1.990 kr

Harðspjaldabók með litríkum myndskreytingum af dýrunum í skóginum. Bókin er 18 harðspjalda blaðsíður sem eru létthúðaðar svo hægt sé að strjúka af þeim. Myndabókin er án texta svo allir geta...
FLÝTIKAUP

Filibabba

Staflturn - Snail

3.990 kr

Staflturn úr við sem samanstendur af 6 hringjum til að stafla upp. Hringirnir eru í mismunandi litum og stærðum og á toppnum er snigill. Klassískt þroskaleikfang sem öll börn þurfa...
FLÝTIKAUP

Filibabba

Viðarleikfang - Hedgehog

4.990 kr

Viðarleikfang sem sameinar tvennt af klassískum þroskaleikföngum í eitt leikfang: að draga og flokka form. Barnið getur dregið broddgöltinn á eftir sér sem æfir hreyfifærni barnsins þar sem barnið þarf...
FLÝTIKAUP

That's Mine

Inniskór - Panda

3.990 kr

Mjúkir og hlýjir inniskór sem halda hita á litlum fótum. Inniskórnir eru úr mjúku flísefni með stömum sóla og teygjanlegri ól að aftan. Þeir koma í krúttlegu pandaþema. Pólýester
FLÝTIKAUP

That's Mine

Inniskór - Bunny

3.990 kr

Mjúkir og hlýjir inniskór sem halda hita á litlum fótum. Inniskórnir eru úr mjúku flísefni með stömum sóla og teygjanlegri ól að aftan. Þeir koma í krúttlegu kanínuþema. Pólýester
Uppselt
Mjúkir byggingakubbar
FLÝTIKAUP

That's Mine

Mjúkir byggingakubbar

Uppselt

Pakki með 40 kubbum í fallegum litum og mismunandi formum. Kubbarnir efla þroska og ímyndunarafl barnsins þar sem barnið getur leikið sér að stafla, byggja og raða kubbunum á mismunandi...
FLÝTIKAUP

That's Mine

Baðleikfang - Bear

4.990 kr

Skemmtileg baðleikföng sem samanstanda af 9 fígúrum sem hægt er að leika sér með á marga skemmtilega vegu í baðinu eða sturtunni. Þegar fígúrurnar verða blautar festast þær á flísarnar,...
FLÝTIKAUP

That's Mine

Púsl sett - Bear

6.990 kr

Sett með þremur púslum sem henta vel fyrir yngstu börnin. Púslin eru með 3-5 stykkjum í mismunandi erfiðleikastigi. Þegar barnið á auðvelt með 3 stykki getur það fært sig í...
FLÝTIKAUP

That's Mine

Hundur til að draga

5.490 kr

Viðarhundur á hjólum og í bandi sem barnið getur dregið á eftir sér. Leikfangið hvetur til hreyfingar og hentar vel fyrir börn sem eru að byrja að labba og hlaupa....
FLÝTIKAUP

That's Mine

Staflturn - Bear

4.990 kr

Staflturninn er klassískt leikfang sem eflir þroska barnsins. Turninn er úr við, með fimm mismunandi stórum hringjum og sætum bangsa á toppnum. Turninn vaggar sem gerir leikinn aðeins meira krefjandi....
FLÝTIKAUP

That's Mine

Skynjunarkubbar - Dog and Cat

7.490 kr

Viðarkubbar sem örva skilningarvitin með því að hrista, ýta, snerta og horfa. Kubbasettið inniheldur kubba með meðal annars spegli, hringlu og bjöllum í mismunandi litum og myndum. Barnið getur skemmt...
Uppselt
Skynjunar samstæðuspil
FLÝTIKAUP

Small Foot

Skynjunar samstæðuspil

Uppselt

Snerta, þekkja, flokka! Með þessum skynjunar minnisleik er markmiðið að snerta ýmsa mismunandi fleti og áferðir, og finna pör sem passa. Leikurinn hefur 28 hluta með 14 mismunandi pörum til...
Uppselt
Arctic þroskakassi
FLÝTIKAUP

Small Foot

Arctic þroskakassi

Uppselt

Þroskandi kassi sem hægt er að leika með á fimm hliðum. Kassinn býður upp á fjölbreyttan og skemmtilegan leik með perluvölundarhúsi, formakubbum, gírum, snúningsflísum og hreyfanlegum dýrum. Stuðlar að þekkingu...
Uppselt
Arctic lest
FLÝTIKAUP

Small Foot

Arctic lest

Uppselt

Trélest í fallegum litum sem býður upp á þjálfun í þekkingu á formum og litum ásamt stöflunarleik þar sem barnið getur byggt eftir eigin hugmyndum. Hægt er að tengja lestarvagnana...
FLÝTIKAUP

Small Foot

Pastel lest

4.990 kr

Trélest í fallegum litum með dýrum um borð. Hægt er að tengja lestarvagnana saman 36 x 7 x 9 cm 18 mánaða+ CE merkt
Uppselt
Leiktjald - Dreamily
FLÝTIKAUP

That's Mine

Leiktjald - Dreamily

Uppselt

Leiktjald sem auðvelt er að setja upp og býður upp á mikinn leik og skemmtun. Leiktjaldið verður huggulegur staður fyrir barnið til að dvelja, kúra eða leika sér. Á tjaldinu...
FLÝTIKAUP

That's Mine

Leiktjald - Bees and Bears

8.990 kr

Leiktjald sem auðvelt er að setja upp og býður upp á mikinn leik og skemmtun. Leiktjaldið verður huggulegur staður fyrir barnið til að dvelja, kúra eða leika sér. Á tjaldinu...
FLÝTIKAUP

Filibabba

Baðbók - Under the Sea

2.490 kr

Handhæg baðbók með fallegum handteiknuðum sjávardýrum. Bókin er vatnsheld og því tilvalið að taka bókina með í baðið eða pottinn og eiga notalega lestrarstund að skoða neðansjávarævintýrin.  Baðbókin eru 8...
FLÝTIKAUP

That's Mine

Smushie bangsi - Bunnie

5.490 kr

Krúttlegur bangsi sem er ofurmjúkur og því extra gott að knúsa hann. Bangsinn er góður félagi og getur veitt barninu ró og þægindi.  100% pólýester H35 x B20 x L25...
FLÝTIKAUP

That's Mine

Smushie bangsi - Dino

5.490 kr

Krúttlegur bangsi sem er ofurmjúkur og því extra gott að knúsa hann. Bangsinn er góður félagi og getur veitt barninu ró og þægindi.  100% pólýester H35 x B20 x L25...
FLÝTIKAUP

That's Mine

Leikgöng - Bees and Bears

5.990 kr

Skemmtileg leik göng sem barnið getur skriðið í gegnum. Eflir hreyfiþroska og skynjun barnsins. Auðvelt að leggja saman til að geyma það þegar það er ekki í notkun. Stærð: L182...
Uppselt
Leikgöng - Dreamily
FLÝTIKAUP

That's Mine

Leikgöng - Dreamily

Uppselt

Skemmtileg leik göng sem barnið getur skriðið í gegnum. Eflir hreyfiþroska og skynjun barnsins. Auðvelt að leggja saman til að geyma það þegar það er ekki í notkun. Stærð: L182...
FLÝTIKAUP

That's Mine

Barnarúmföt - Dreamily

10.990 kr

Einstaklega falleg og mjúk barnarúmföt úr bómullarsatíni.  Efni: 100% lífræn bómull Barnastærð: Sængurver 100x140 cm, koddaver 40x45 cm Til að efnið viðhaldi sér sem best er mælt með að þvo...
FLÝTIKAUP

Small Foot

Safari bátur með perluleikfangi

4.490 kr

Fjölhæft leikfang sem er vaggandi bátur með færanlegum dýrum og perluleikfangi. Þroskaleikfang sem æfir fínhreyfingar og samhæfingu augna og handa. 24 x 9 x 22 cm 12 mánaða+ CE merkt...
Uppselt
Flugvélar, 3 stk
FLÝTIKAUP

Small Foot

Flugvélar, 3 stk

Uppselt

Sett tveimur flugvélum og einni eldflaug úr við sem fara hratt áfram þegar þeim er ýtt aftur á bak. Tilvalin gjöf fyrir unga flugvélaaðdáendur! 9.5 x 10 x 6 cm 12...
FLÝTIKAUP

Filibabba

Stöflunarbox - Farm Animals

3.490 kr

Stöflunarboxin kenna barninu að telja upp á tíu og að mynda turn úr misstórum boxum. Barnið getur bæði staflað boxunum ofan á hvert annað, en einnig æft sig að setja þau ofan...
FLÝTIKAUP

Filibabba

Hæðarstika - Farm Animals

5.490 kr

Vönduð hæðarstika með fallegum handteiknuðum myndskreytingum sem mun hjálpa þér og barninu að fylgjast með vexti barnsins sentimetra fyrir sentimetra, allt frá nýbura til unglingsaldurs. Stikan mælir frá 40 cm...
Uppselt
Elvin bangsi - Savannah Tan
FLÝTIKAUP

That's Mine

Elvin bangsi - Savannah Tan

Uppselt

Mjúkur bangsi sem gott er að knúsa. Barnið verður félagi barnsins og því tilvalinn í hlutverkaleiki og til að æfa samskipti. Bangsinn er með aukinni þyngd í botni, loppum og fótum...
FLÝTIKAUP

Small Foot

Safari dýrapúsl

2.490 kr

Markmiðið með þessu púsli er að koma safari dýrunum sjö í samsvarandi form. Barnið þjálfar fínhreyfingar, einbeitingu og þolinmæði. Tölustafirnir eru upphækkaðir svo að litlir fingur geta hæglega gripið púslin...
FLÝTIKAUP

Small Foot

Pastel þræðingasett

2.990 kr

Skemmtilegur þræðingaleikur með dýrum og tölum! Markmiðið með þessum viðarþræðileik er að þræða tölurnar 0-9 saman í réttri röð. Þetta mun krefjast einbeitingar og æfir fínhreyfingar hjá barninu. Þræðirnir líkjast skóreimum...
FLÝTIKAUP

Mushie

Baðbátar, 5 stk

2.990 kr

Staflanlegir bátar sem koma 5 saman í bakka. Hægt er að leika með bátana með eða án vatns. Með því að láta ímyndunaraflið ráða för munu bátarnir skapa margar stundir af skemmtun fyrir...
FLÝTIKAUP

Mushie

Formakassi

6.490 kr

Þroskandi formakassi sem kennir barninu að flokka form eftir lögun. Kassinn inniheldur alls 12 mismunandi form. Leikfangið eflir meðal annars samhæfingu augna og handa, fínhreyfingar og einbeitingarhæfni.  Hentugur aldur: 10+...
FLÝTIKAUP

Mushie

Málningaleikfang

2.990 kr

Skemmtilegt leikfang í formi málningarpallettu með litríkum tökkum, fullkomið fyrir litlar hendur. Leikfangið ýtir undir fínhreyfingar og hvetur til skynjunar með tökkum sem hægt er að ýta á og þeir ýtast inn...
FLÝTIKAUP

petú petú

Raad bangsi - Teddy Grey

2.990 kr

Mjúkur bangsi sem barnið getur notað í hlutverkaleiki til að æfa samskipti og til að knúsa.  Efni: 100% pólýester
Uppselt
Mjúkir kubbar
FLÝTIKAUP

That's Mine

Mjúkir kubbar

Uppselt

Pakki með 52 kubbum í fallegum litum og mismunandi formum. Kubbarnir efla þroska og ímyndunarafl barnsins þar sem barnið getur leikið sér að stafla, byggja og raða kubbunum á mismunandi vegu. ...
FLÝTIKAUP

Mushie

Regnbogi - Tropical

3.490 kr

Staflanlegur regnbogi sem er í senn bæði fallegt og þroskandi leikfang. Bogar regnbogans eru í mismunandi stærðum og litum sem staflast upp. Leikfangið æfir meðal annars fínhreyfingar, rökhugsun og samhæfingu...
FLÝTIKAUP

Mushie

Blómaleikfang - Soft Lilac

2.990 kr

Skemmtilegt leikfang í formi blóms með litríkum tökkum, fullkomið fyrir litlar hendur. Leikfangið ýtir undir fínhreyfingar og hvetur til skynjunar með tökkum sem hægt er að ýta á og þeir pressast inn...
Uppselt
Barnarúmföt - Bees and Bears
FLÝTIKAUP

That's Mine

Barnarúmföt - Bees and Bears

Uppselt

Einstaklega falleg og mjúk barnarúmföt úr bómullarsatíni. Lokast með rennilás. Efni: 100% lífræn bómull Barnastærð: Sængurver 100x140 cm, koddaver 40x45 cm Til að efnið viðhaldi sér sem best er mælt...
FLÝTIKAUP

Small Foot

Adventure klifur þríhyrningur

35.990 kr

Klifur þríhyrningurinn (Pikler) er einstaklega fjölbreytt leikfang sem eflir hreyfiþroska barnsins. Þríhyrningurinn setur engin takmörk fyrir sköpunargáfu ungra barna! Barnið æfir styrk, samhæfingu og jafnvægi ásamt því að með tilraunum...
FLÝTIKAUP

Small Foot

Bílaflutningabíll

5.990 kr

Bílaflutningabíll með kerru sem hægt er að taka af og 4 sportbílum. Auðvelt að hlaða og afferma tveggja hæða kerruna með færanlegum hleðslupalli fyrir enn meiri skemmtun. Hindranir koma í veg fyrir...
Uppselt
Bílabraut
FLÝTIKAUP

Small Foot

Bílabraut

Uppselt

Bílabraut með fjórum bílum í mismunandi litum. Skemmtilegt leikfang fyrir börnin að fylgjast með hve hratt bílarnir renna niður.  Bílabraut 25 x 10 x 29 cm, bílar ca. 4 x...
Uppselt
Safari talnapúsl
FLÝTIKAUP

Small Foot

Safari talnapúsl

Uppselt

Börnin læra tölurnar 0 - 9 með þessu skemmtilega púsli. Á sama tíma þjálfa þau fínhreyfingar sínar og rökhugsun. Tölustafirnir eru upphækkaðir svo að litlir fingur geta hæglega gripið púslin...
FLÝTIKAUP

Small Foot

Safari jafnvægisleikur

2.490 kr

Sjö safarí dýr sem hægt er að stafla dýrafígúrunum ofan á hvert annað. Skemmtilegur stöflunar og jafnvægisleikur! Mmarkmiðið er að stafla eins mörgum dýrum ofan á hvort annað án þess...
FLÝTIKAUP

Small Foot

Safari bíll

4.990 kr

Leikfangabíll með safarí dýrum. Í safarí rútunni eru alls fimm göt í dýraformum á öllum hliðum sem hægt er að stinga samsvarandi myndum í gegnum. Safari bíllinn þjálfar á skemmtilegan hátt...
Uppselt
Safari skynjunarkubbar
FLÝTIKAUP

Small Foot

Safari skynjunarkubbar

Uppselt

12 skynjunarkubbar úr við sem þjálfa skilningarvit barnsins. Byggja, horfa, finna, heyra og snerta - kubbarnir bjóða upp á endausar uppgötvanir! Kubbarnir eru með allskonar eiginleikum, meðal annars spegli, kviksjá,...

Skráðu þig á póstlistann okkar

Skráðu þig á póstlistann til að fá að vita af nýjungum, tilboðum og afsláttum