That's Mine
Peningabox - Luna Dragons
3.894 kr 6.490 kr
Leikfang sem gengur út á að barnið gefi drekanum fiskapeningana. Drekinn borðar peningana og þeir detta í kassann. Innan í kassanum er halli sem auðveldar peningunum að koma út hinum á endanum.
Skemmtilegt þroskaleikfang sem æfir m.a. fínhreyfingar, og orsök og afleiðingu.
100% viður
100% viður
24 x 8 x 10,5 cm