VERIÐ VELKOMIN Í NÝJA VERSLUN OKKAR Í FAXAFENI 10

Small Foot

Dráttarbíll

2.990 kr

Lítill og handhægur dráttarbíll úr við sem býður upp á skemmtilegan hlutverkaleik. Bíllinn er með hreyfanlegum hleðslukrana með krók sem hægt er að nota sem dráttarbúnað. Hann er með ávölum brúnum þannig það er auðvelt fyrir litlar hendur að leika með bílinn. Það er líka nægilegt pláss í ökumannssætinu fyrir leikfangafígúru sem hægt er að setja í bílinn að framan.

100% FSC® vottaður viður
19 x 7 x 10 cm
18 mánaða+
CE vottað

Skráðu þig á póstlistann okkar

Skráðu þig á póstlistann til að fá að vita af nýjungum, tilboðum og afsláttum