VERIÐ VELKOMIN Í NÝJA VERSLUN OKKAR Í FAXAFENI 10

Gjafir 1-3 ára

  • Flokka eftir

Uppselt
Safari kubbasett
FLÝTIKAUP

Small Foot

Safari kubbasett

Uppselt

Klassískt kubbasett inniheldur 50 stk af bæði kubbum í nokkrum stærðum ásamt dýrum. Barnið getur notar ímyndunaraflið við að byggja, stafla, kubba og skapa ímyndaða veröld. Kemur í fötu sem hentar...
FLÝTIKAUP

Small Foot

Safari þroskakassi

8.990 kr

Þroskandi kassi sem hægt er að leika með á fimm hliðum. Kassinn býður upp á fjölbreyttan og skemmtilegan leik með perluvölundarhúsi, formum, gírum, snúningsflísum og fleiru. Stuðlar að þekkingu barnsins...
Uppselt
Pastel þroskakassi
FLÝTIKAUP

Small Foot

Pastel þroskakassi

Uppselt

Þroskandi kassi sem hægt er að leika með á fimm hliðum. Kassinn býður upp á fjölbreyttan og skemmtilegan leik með perluvölundarhúsi, flokkun, formum og fleiru. Stuðlar að þekkingu barnsins á...
Uppselt
Pastel kubbasett
FLÝTIKAUP

Small Foot

Pastel kubbasett

Uppselt

Klassískt kubbasett með 50 viðarkubbum í nokkrum stærðum og gerðum. Barnið getur notar ímyndunaraflið við að byggja, stafla og kubba.  Teningur ca. 3 x 3 x 3 cm; Ferhyrningur ca. 9...
FLÝTIKAUP

Small Foot

Regnbogi

5.990 kr

Sterkur regnbogi ásamt bolta úr náttúrulegum við. Frábært opið leikfang fyrir börn á öllum aldri. Inniheldur 8 viðarboga í fallegum regnbogalitum. Regnboginn ýtir undir sköpunargáfu og örvar ímyndunaraflið. Þjálfar rýmisskynjun, fínhreyfingar og samhæfingu...
Uppselt
Stöflunarkubbar - Nordic Animals
FLÝTIKAUP

Filibabba

Stöflunarkubbar - Nordic Animals

Uppselt

Stöflunarkubbarnir kenna barninu að telja upp á tíu og að mynda turn úr misstórum kubbunum. Kubbarnar eru bæði fræðandi og skemmtilegir; þær efla fín- og grófhreyfingar, samhæfingu augna og handa og...
FLÝTIKAUP

Filibabba

Stöflunarturn - Rose

2.990 kr

Sjö bollar í fallegri litapallettu og mismunandi stærðum. Barnið getur skemmt sér við að stafla bollunum og mynda turn, hrinda honum niður og stafla aftur eða stafla bollunum ofan í...
FLÝTIKAUP

Mushie

Staflhringir - Original

3.490 kr

Skemmtilegt og klassískt leikfang með hringjum í mismunandi stærðum og litum sem staflast upp. Leikfangið er þroskandi og æfir meðal annars fínhreyfingar, rökhugsun og samhæfingu augna og handa. Staflturninn býður...
FLÝTIKAUP

Mushie

Staflturn - Petal

2.990 kr

Skemmtilegt og klassískt leikfang með átta bollum í mismunandi stærðum og litum. Leikfangið er þroskandi og æfir meðal annars fínhreyfingar, rökhugsun og samhæfingu augna og handa. Staflturninn býður upp á langan...
FLÝTIKAUP

Mushie

Staflturn - Original

2.990 kr

Skemmtilegt og klassískt leikfang með átta bollum í mismunandi stærðum og litum. Leikfangið er þroskandi og æfir meðal annars fínhreyfingar, rökhugsun og samhæfingu augna og handa. Staflturninn býður upp á langan...
FLÝTIKAUP

Mushie

Símaleikfang - Blush

2.990 kr

Skemmtilegt leikfang í formi síma, fullkomið fyrir litlar hendur til að halda í. Leikfangið ýtir undir fínhreyfingar og hvetur til skynjunar með tökkum sem hægt er að ýta á og þeir pressast inn...
FLÝTIKAUP

Mushie

Símaleikfang - Cambridge Blue

2.990 kr

Skemmtilegt leikfang í formi síma, fullkomið fyrir litlar hendur til að halda í. Leikfangið ýtir undir fínhreyfingar og hvetur til skynjunar með tökkum sem hægt er að ýta á og þeir pressast inn...
FLÝTIKAUP

Mushie

Hólfaskiptur sílikon diskur - Cambridge Blue

3.490 kr

Matardiskur úr BPA fríu og eiturefnalausu sílikoni sem hefur verið samþykkt fyrir matvæli. Diskurinn er með þremur hólfum til að aðskilja matinn. Diskurinn er með sogskál undir svo að hann sitji fastur...
FLÝTIKAUP

Mushie

Hólfaskiptur sílikon diskur - Blush

3.490 kr

Matardiskur úr BPA fríu og eiturefnalausu sílikoni sem hefur verið samþykkt fyrir matvæli. Diskurinn er með þremur hólfum til að aðskilja matinn. Diskurinn er með sogskál undir svo að hann sitji fastur...
FLÝTIKAUP

Wooly Organic

Stór kanínubangsi

8.990 kr

Mjúkur kanínubangsi sem barnið getur notað í hlutverkaleiki,til að æfa samskipti og til að knúsa. Bangsinn hentar fyrir börn frá 3 mánaða+. Kemur í kassa sem hentar vel til gjafar....
Uppselt
LED stjörnulampi - Tino the Turtle
FLÝTIKAUP

Filibabba

LED stjörnulampi - Tino the Turtle

Uppselt

Skjaldbakan Tino er nýr besti vinur barnsins fyrir háttatímann þar sem hann lýsir upp herbergið með litríkum stjörnuhimni. Skjaldböku LED lampinn gefur hlýtt og þægilegt ljós sem skapar rólegt andrúmsloft.Skjaldbökulampinn er...
FLÝTIKAUP

Filibabba

LED næturljós með hátalara - Birk the Bird

7.990 kr

Fuglinn er sætur LED lampi með bluetooth hátalara. Lampinn gefur hlýja og skemmtilega birtu sem skapar notalega stemningu í herbergi barnsins fyrir svefn. Lampinn er líka frábær fyrir skiptiaðstöðuna eða fyrir gjafastundir á...
FLÝTIKAUP

Filibabba

LED næturljós - Lullu the Ladybug

6.990 kr

Maríubjallan Lullu er sætur LED lampi í rauðum lit. Lampinn gefur hlýja og skemmtilega birtu sem skapar notalega stemningu í herbergi barnsins fyrir svefn. Lampinn er líka frábær fyrir skiptiaðstöðuna eða fyrir gjafastundir...
FLÝTIKAUP

Filibabba

LED næturljós - Frey the Frog

6.990 kr

Froskurinn Frey er sætur LED lampi í grænum lit. Lampinn gefur hlýja og skemmtilega birtu sem skapar notalega stemningu í herbergi barnsins fyrir svefn. Lampinn er líka frábær fyrir skiptiaðstöðuna eða fyrir gjafastundir...
FLÝTIKAUP

Filibabba

LED næturljós - Dixter the Dino

6.990 kr

Risaeðlan Dixter er sætur LED lampi í bláum lit. Lampinn gefur hlýja og skemmtilega birtu sem skapar notalega stemningu í herbergi barnsins fyrir svefn. Lampinn er líka frábær fyrir skiptiaðstöðuna eða fyrir gjafastundir...
FLÝTIKAUP

Wooly Organic

Baðhandklæði með hettu - Bunny

6.990 kr

Mjúkt og gott baðhandklæði með hettu í stærri stærð. Stærð: 75 x 120 cm Efni: 100% GOTS vottuð lífræn bómull
FLÝTIKAUP

That's Mine

Skúffusett

5.990 kr

Vandað og skemmtilegt leikfang úr við. Tvær skúffur, önnur með rauf að ofan og hin með gati. Þroskandi leikfang þar sem barnið æfir m.a. fínhreyfingar og skynfæri sín við að...
FLÝTIKAUP

That's Mine

Kúlubraut

8.990 kr

Vandað og skemmtilegt leikfang úr við. Fimm hæða braut með fjórum litríkum trékúlum. Þroskandi leikfangar þar sem barnið æfir m.a. fínhreyfingar og skynfæri sín við að láta kúlurnar renna niður...
FLÝTIKAUP

Filibabba

LED næturljós - Pelle the Penguin

6.990 kr

Pelle er lítil sæt mörgæs með LED ljósi. Pelle er með væga birtu og er mjúkur viðkomu. Hann hefur einnig þann eiginleika að skipta sjálkrafa um lit hægt og rólega,...
FLÝTIKAUP

Bloomingville Mini

Te sett - blátt

6.490 kr

Fallegt leikfanga te sett úr við. Inniheldur 8 hluti: bakka, te ketil, tvo bolla, tvær skeiðar og tvær bollakökur.  Stærð: L21 x H10 x B15,5 cm Efni: Krossviður, lotus viður...

Skráðu þig á póstlistann okkar

Skráðu þig á póstlistann til að fá að vita af nýjungum, tilboðum og afsláttum