



That's Mine
Þyngdarbangsi, stór - Bunny Cream
6.392 kr 7.990 kr
Þessi stóri krúttlegi bangsi er hannaður með aukaþyngd í maga, höndum og fótum, og vegur hann 800 grömm. Bangsinn virkar á sama hátt og faðmlag, hann róar taugakerfið. Hægt er að kúra með bangsann eða leggja hann á magann eða kjöltuna til að veita skynjunarlétti og róa eirðarleysi. Bangsinn er fullkominn fyrir háttatímann eða fyrir hvíldarstundir yfir daginn.
80% pólýester, 20% plast
Hæð 55 cm
Mælt með fyrir börn yfir 10 kg. Hentar aðeins börnum sem geta fjarlægt bangsann af sér sjálf.
