










Small Foot
Wildlife hjálparturn
22.990 kr
Barnvænn hjálparturn svo barnið geti á öruggan og þægilegan hátt tekið virkan þátt í daglegum athöfnum eins og í eldhúsinu og náð betur hæð hinna fullorðnu. Turninn er útbúinn með palli og þrepi með þremur stillingum. Handriðið nær allan hringinn til að tryggja öryggi. Turninn er með skemmtilegum eiginleikum eins og færanlega mörgæsavængi með lykkju þær sem hægt er að krækja þvottapoka, pottaleppa eða eldunaráhaldi.
Hjálparturnar eru innblásnir af Montessori hugmyndafræðinni. Þá er hægt að nota á marga mismunandi vegu og stuðla þeir að sjálfstæði barna, styrkja sjálfstraust þeirra og hvetja til samskipta. Með hjálparturninum geta börn tekið þátt í daglegum athöfnum og séð allt sem fullorðnir eru að gera. Þetta gerir hjálparturninn að miklu meira en bara þægilegum fylgihlut eða húsgagni – hann er ómissandi hlutur fyrir barnafjölskyldur sem hægt er að nota í langan tíma.
Þyngdartakmörk: 50 kg.
Kemur ósamsett.
