VERIÐ VELKOMIN Í VERSLUNINA FAXAFENI 10

Gjafir 3-6 ára

  • Flokka eftir

FLÝTIKAUP

That's Mine

Peningabox - Luna Dragons

6.490 kr

Leikfang sem gengur út á að barnið gefi drekanum fiskapeningana. Drekinn borðar peningana og þeir detta í kassann. Innan í kassanum er halli sem auðveldar peningunum að koma út hinum á...
FLÝTIKAUP

That's Mine

Lærdómsleikfang - Birch

8.490 kr

Leikfang sem samanstendur af disk með fimm holum sem eru í mismunandi litum. Með fylgir einnig viðarskeið ásamt fimm bollum og fimm kúlum í sömu litum og á disknum. Markmið leiksins...
FLÝTIKAUP

That's Mine

Elvin bangsi - Savannah Tan

3.990 kr

Mjúkur bangsi sem gott er að knúsa. Barnið verður félagi barnsins og því tilvalinn í hlutverkaleiki og til að æfa samskipti. Bangsinn er með aukinni þyngd í botni, loppum og fótum...
FLÝTIKAUP

Small Foot

Virkniborð - Lásar

7.990 kr

Þroskandi virkniborð sem býður upp á 14 mismunandi tegundir af hreyfivirkni með ýmis konar lásum og snúningum. Þetta leikfang er innblásið úr Montessori stefnunni þar sem börnin þjálfa grip og...
FLÝTIKAUP

Small Foot

Lögreglustöð

5.990 kr

Skemmtileg lögreglustöð með þyrlulendingarpalli, ramp og fangaklefa ásamt alls kyns fylgihlutum. Efni: 100% FSC® vottaður viður Stærð: 52 x 22 x 27 cm Aldur: 3 ára+
FLÝTIKAUP

Small Foot

Kaffivél - Tasty

6.990 kr

Falleg leikfanga kaffivél úr við - skemmtileg í eldhúsleikinn. Settið inniheldur kaffivél auk tveggja kaffibolla og kaffihylkja, sykuríláts með loki/skeið og mjólkurkönnu með mjólkurfroðu. Kaffivélin kemur með ýmsum eiginleikum sem lýkir...
FLÝTIKAUP

Small Foot

Tesett

6.990 kr

Fallegt tesett úr við - skemmtilegt í eldhúsleikinn. Inniheldur alls 17 stykki, meðal annars tekönnu, sykurskál, bolla, undirskálar, skeiðar, kex ásamt mismunandi te og mjólk til að setja í bollana. Lokin...
FLÝTIKAUP

petú petú

Raad bangsi - Teddy Grey

2.990 kr

Mjúkur bangsi sem barnið getur notað í hlutverkaleiki til að æfa samskipti og til að knúsa.  Efni: 100% pólýester
FLÝTIKAUP

That's Mine

Mjúkir kubbar

6.990 kr

Pakki með 52 kubbum í fallegum litum og mismunandi formum. Kubbarnir efla þroska og ímyndunarafl barnsins þar sem barnið getur leikið sér að stafla, byggja og raða kubbunum á mismunandi vegu. ...
FLÝTIKAUP

That's Mine

Barnarúmföt - Bees and Bears

10.990 kr

Einstaklega falleg og mjúk barnarúmföt úr bómullarsatíni. Lokast með rennilás. Efni: 100% lífræn bómull Barnastærð: Sængurver 100x140 cm, koddaver 40x45 cm Til að efnið viðhaldi sér sem best er mælt...
FLÝTIKAUP

Small Foot

Adventure klifur þríhyrningur

35.990 kr

Klifur þríhyrningurinn (Pikler) er einstaklega fjölbreytt leikfang sem eflir hreyfiþroska barnsins. Þríhyrningurinn setur engin takmörk fyrir sköpunargáfu ungra barna! Barnið æfir styrk, samhæfingu og jafnvægi ásamt því að með tilraunum...
FLÝTIKAUP

Small Foot

Adventure klifursteinar

8.990 kr

Með þessum skemmtilegu klifursteinum getur þú útbúið þinn eigin klifurvegg á heimilinu! Gripin koma 10 saman í pakka með mismunandi lögun. Sterk klifurgrip úr plasti. 2ja punkta festing kemur í...
FLÝTIKAUP

Small Foot

Fimleikahringir

6.990 kr

Fimleikahringirnir býður upp á ótal stundir af skemmtilegri hreyfingu. Hringirnir þjálfa grófhreyfingar barnsins ásamt því að efla líkamsstjórn, styrk, jafnvægi, handafimi og úthald. Barnið getur æft sig að hanga, gera upphýfingar...
FLÝTIKAUP

Small Foot

Bílaflutningabíll

5.990 kr

Bílaflutningabíll með kerru sem hægt er að taka af og 4 sportbílum. Auðvelt að hlaða og afferma tveggja hæða kerruna með færanlegum hleðslupalli fyrir enn meiri skemmtun. Hindranir koma í veg fyrir...
FLÝTIKAUP

Small Foot

Bílabraut

5.990 kr

Bílabraut með fjórum bílum í mismunandi litum. Skemmtilegt leikfang fyrir börnin að fylgjast með hve hratt bílarnir renna niður.  Bílabraut 25 x 10 x 29 cm, bílar ca. 4 x...
FLÝTIKAUP

Small Foot

Byggingarsett

6.490 kr

Skapandi byggingarsett með fullt af aukahlutum fyrir unga og upprennandi smiði. Inniheldur 67 hluti, þar á meðal gataðar plötur, skrúfum og rær ásamt skrúfjárni og skiptilykli. Þetta byggingarleikfang stuðlar að þróun...
FLÝTIKAUP

Small Foot

Safari jafnvægisleikur

2.490 kr

Sjö safarí dýr sem hægt er að stafla dýrafígúrunum ofan á hvert annað. Skemmtilegur stöflunar og jafnvægisleikur! Mmarkmiðið er að stafla eins mörgum dýrum ofan á hvort annað án þess...
FLÝTIKAUP

Small Foot

Safari kubbasett

4.990 kr

Klassískt kubbasett inniheldur 50 stk af bæði kubbum í nokkrum stærðum ásamt dýrum. Barnið getur notar ímyndunaraflið við að byggja, stafla, kubba og skapa ímyndaða veröld. Kemur í fötu sem hentar...
FLÝTIKAUP

Small Foot

Pastel kubbasett

4.990 kr

Klassískt kubbasett með 50 viðarkubbum í nokkrum stærðum og gerðum. Barnið getur notar ímyndunaraflið við að byggja, stafla og kubba.  Teningur ca. 3 x 3 x 3 cm; Ferhyrningur ca. 9...
FLÝTIKAUP

Small Foot

Regnbogi

5.990 kr

Sterkur regnbogi ásamt bolta úr náttúrulegum við. Frábært opið leikfang fyrir börn á öllum aldri. Inniheldur 8 viðarboga í fallegum regnbogalitum. Regnboginn ýtir undir sköpunargáfu og örvar ímyndunaraflið. Þjálfar rýmisskynjun, fínhreyfingar og samhæfingu...
FLÝTIKAUP

Small Foot

Jafnvægissteinar

3.990 kr

18 jafnvægissteinar úr hágæða viði sem eru allir mismunandi að lögun og koma í fallegum litum. Steinarnir eru með hornum og ójöfnum hliðum sem stuðla að þróun fínhreyfinga þar sem barnið...
FLÝTIKAUP

Small Foot

Snyrtitaska

5.990 kr

Snyrtitaska með setti af snyrti- og háráhöldum úr við. Settið inniheldur púður, förðunarbursta, varalit, handspegil, augnskugga, sléttujárn, hárþurrku, greiðu og hárteygjur. Frábært sett fyrir litla snyrtipinna sem geta æft sig...
FLÝTIKAUP

Small Foot

Búðarkassi

4.990 kr

Búðarkassinn er nauðsynlegur í búðarleikinn. Hann kennir barninu á skemmtilegan hátt á peninga og verð. Búðarkassinn er með skanna, kortalesara, leikpeninga og kreditkort. Hægt er að draga út peningaskúffuna. Þroskandi hlutverkaleikfang...
FLÝTIKAUP

Filibabba

Talnapúsl - Nordic Animals

2.490 kr

Púsl sem æfir fínhreyfingar og rökhugsun barnsins. Að púsla er bæði gefandi og skemmtileg iðja fyrir barnið og er það einnig góð samverustund að púsla með foreldri.  Í þessu púsli þarf...
FLÝTIKAUP

Minymo

Jogging sett - Chipmunk

5.490 kr

Jogging galli úr þykku og mjúku efni. Hlýtt og þægilegt sett fyrir leikskólann og skólann. 60% bómull, 40% pólýester
FLÝTIKAUP

Mikk-line

Thermo sett - Rubber

6.490 kr

Thermo sett sem samanstendur af jakka og buxum. Thermo hefur þann eiginleika að vera hitatemprandi og heldur því líkamshitanum jöfnum. Efnið er bæði vind- og vatnsfráhrindandi ásamt því að hrinda...
FLÝTIKAUP

Wooly Organic

Stór kanínubangsi

8.990 kr

Mjúkur kanínubangsi sem barnið getur notað í hlutverkaleiki,til að æfa samskipti og til að knúsa. Bangsinn hentar fyrir börn frá 3 mánaða+. Kemur í kassa sem hentar vel til gjafar....
FLÝTIKAUP

Minymo

Jogging sett - New Navy

5.490 kr

Jogging galli úr þykku og mjúku efni. Hlýtt og þægilegt sett fyrir leikskólann og skólann. 60% bómull, 40% pólýester
FLÝTIKAUP

Filibabba

LED stjörnulampi - Tino the Turtle

7.990 kr

Skjaldbakan Tino er nýr besti vinur barnsins fyrir háttatímann þar sem hann lýsir upp herbergið með litríkum stjörnuhimni. Skjaldböku LED lampinn gefur hlýtt og þægilegt ljós sem skapar rólegt andrúmsloft.Skjaldbökulampinn er...
FLÝTIKAUP

Filibabba

LED næturljós með hátalara - Birk the Bird

7.990 kr

Fuglinn er sætur LED lampi með bluetooth hátalara. Lampinn gefur hlýja og skemmtilega birtu sem skapar notalega stemningu í herbergi barnsins fyrir svefn. Lampinn er líka frábær fyrir skiptiaðstöðuna eða fyrir gjafastundir á...
FLÝTIKAUP

Filibabba

LED næturljós - Lullu the Ladybug

6.990 kr

Maríubjallan Lullu er sætur LED lampi í rauðum lit. Lampinn gefur hlýja og skemmtilega birtu sem skapar notalega stemningu í herbergi barnsins fyrir svefn. Lampinn er líka frábær fyrir skiptiaðstöðuna eða fyrir gjafastundir...
FLÝTIKAUP

Filibabba

LED næturljós - Frey the Frog

6.990 kr

Froskurinn Frey er sætur LED lampi í grænum lit. Lampinn gefur hlýja og skemmtilega birtu sem skapar notalega stemningu í herbergi barnsins fyrir svefn. Lampinn er líka frábær fyrir skiptiaðstöðuna eða fyrir gjafastundir...
FLÝTIKAUP

Filibabba

LED næturljós - Dixter the Dino

6.990 kr

Risaeðlan Dixter er sætur LED lampi í bláum lit. Lampinn gefur hlýja og skemmtilega birtu sem skapar notalega stemningu í herbergi barnsins fyrir svefn. Lampinn er líka frábær fyrir skiptiaðstöðuna eða fyrir gjafastundir...
FLÝTIKAUP

That's Mine

Motta - Cocoa Rainbow

8.990 kr

Dásamleg gólfmotta í laginu eins og regnbogi, í fallegum litatónum. Mottan er mjúk og gerir herbergið notalegra. Mottan er hentug við rúmið, kósýhornið eða á leiksvæðinu sem mjúkt og hlýtt undirlag....
FLÝTIKAUP

Minymo

Vinnubuxur - Forest Night

5.990 kr

Töff vinnubuxur úr endingargóðu og teygjanlegu efni. Endurskin á fótum. Stillanleg teygja í mitti, belti lokast með plastsylgju, einnig rennilás og smella. Vasar að framan, aftan og hliðum - og...
FLÝTIKAUP

Minymo

Jogging kjólar, 2 í pakka - Canyon Rose

5.490 kr

Kjólar úr þykku og mjúku efni, koma tveir saman í sitthvorum litnum, bleiktóna og brúntóna. Frábærir hversdagskjólar sem eru hlýjir og þægilegir - henta vel í skóla og leikskóla. Rykking...
FLÝTIKAUP

Mikk-line

Thermo sett - Burlwood

6.490 kr

Thermo sett sem samanstendur af jakka og buxum. Efnið er vatnsfráhrindandi og vindhelt. Efnið er endingargott, með styrkingu á hnjám og setusvæði. Gott stroff á ökklum og úlnliðum. Hlíf yfir...
FLÝTIKAUP

Filibabba

LED næturljós - Pelle the Penguin

6.990 kr

Pelle er lítil sæt mörgæs með LED ljósi. Pelle er með væga birtu og er mjúkur viðkomu. Hann hefur einnig þann eiginleika að skipta sjálkrafa um lit hægt og rólega,...
FLÝTIKAUP

Mikk-line

Thermo sett - Blue Nights

6.490 kr

Thermo sett sem samanstendur af jakka og buxum. Efnið er vatnsfráhrindandi og vindhelt. Efnið er endingargott, með styrkingu á hnjám og setusvæði. Gott stroff á ökklum og úlnliðum. Hlíf yfir...

Skráðu þig á póstlistann okkar

Skráðu þig á póstlistann til að fá að vita af nýjungum, tilboðum og afsláttum