Small Foot
Snyrtitaska
5.990 kr
Snyrtitaska með setti af snyrti- og háráhöldum úr við. Settið inniheldur púður, förðunarbursta, varalit, handspegil, augnskugga, sléttujárn, hárþurrku, greiðu og hárteygjur. Frábært sett fyrir litla snyrtipinna sem geta æft sig í ímynduðum förðunar- og hárgreiðsluleik. Kemur í handhægri tösku sem hægt er að loka. Gúmmílamirnar tryggja að litlir fingur klemmi sig ekki.
Snyrtisettið eflir ímyndunarafl og félagsfærni barnsins.
- Úr sterkum hágæða við. Taskan úr hörðum pappa.
- 19 x 7,5 x 13 cm
- 6 ára+