FRÍ SENDING Á DROPP STAÐI YFIR 8.000 KR

Filibabba

LED næturljós - Pelle the Penguin

6.990 kr

Pelle er lítil sæt mörgæs með LED ljósi. Pelle er með væga birtu og er mjúkur viðkomu. Hann hefur einnig þann eiginleika að skipta sjálkrafa um lit hægt og rólega, sem veitir skemmtilega upplifun. Einnig er hægt að ýta á hann og þá skiptir hann um lit. Alls eru sex mismunandi litir í ljósinu. Endurhlaðanleg rafhlaða með USB snúru, sem fylgir með. Kemur í flottum kassa - sniðug gjöf.

Mörgæsin Pelle er hugsuð sem fallegur og nytsamlegur hlutur í barnaherbergið, en er ekki ætluð sem leikfang.

Efni: Sílikon, ABS plast (endurvinnanlegt plast)
Stærð: 11,8 x 11 x 13,2 cm

Skráðu þig á póstlistann okkar

Skráðu þig á póstlistann til að fá að vita af nýjungum, tilboðum og afsláttum