




Mushie
Límmiðasett - Farm
1.990 kr
Límmiðar með límmiðabók fyrir börn sem elska dýr! Límmiðarnir eru upphleyptir í fjölbreyttum litum og formum, og þá má nota aftur og aftur.
Límmiðarnir kenna barninu á lífið í sveitinni á meðan það skapar ímyndaðan heim í límmiðabókinni sinni. Límmiðarnir hafa marga kosti fyrir þroska barnsins en þeir auka fínhreyfingar og samhæfingu þar sem það krefst nákvæmni og stjórn að taka límmiðana upp og færa á annan flöt.
Límmiðabókin er tilvalin í ferðalagið eða sem róleg afþreying heima fyrir.
Ráðlagður aldur: 3 ára+
Efni: Pappír (bók), PVC (límmiðar)