FRÍ SENDING Á KAUPUM YFIR 8.000 KR

Barnavörur

  • Flokka eftir

FLÝTIKAUP

Mushie

Sílikon smekkur - Dove Grey

1.990 kr

Smekkur úr mjúku sílikoni. Djúpi vasinn grípur matinn og kemur í veg fyrir að hann endi á gólfinu og á fötum barnsins. Hægt er að stilla ummál smekksins svo hann...
FLÝTIKAUP

Filibabba

Nestisbox - Carrot Thief

4.990 kr

Fallegt og hagnýtt nestisbox úr 100% sveigjanlegu matvælasílikoni. Boxið tekur 700 ml og hefur þrjú hólf þannig það er nóg pláss fyrir nestið. Lokið lokast vel þannig að allt helst á sínum stað.Sílikon...
FLÝTIKAUP

Filibabba

Vatnsflaska úr stáli - Magic Farm

3.990 kr

Vatnsflaska úr ryðfríu stáli sem hentar vel á ferðinni til að auka vatnsdrykkju. Flaskan kemur með tveimur töppum; klassísku skrúfloki og loki með innbyggðu röri. Þannig lagar flaskan sig að...
FLÝTIKAUP

Filibabba

Vatnsflaska úr stáli - Carrot Thief

3.990 kr

Vatnsflaska úr ryðfríu stáli sem hentar vel á ferðinni til að auka vatnsdrykkju. Flaskan kemur með tveimur töppum; klassísku skrúfloki og loki með innbyggðu röri. Þannig lagar flaskan sig að...
FLÝTIKAUP

Filibabba

Sílikon smekkur - Carrot Thief

2.290 kr

Nytsamlegur smekkur úr matvælasílikoni. Smekkurinn er með breiðan vasa að framan sem grípur mat og vökva svo það endi síður á gólfinu. Nokkrar stillingar á ummáli í hálsinum. Smekkurinn er...
FLÝTIKAUP

Filibabba

Muslin taubleyja - Carrot Thief

1.190 kr

Taubleyja úr ótrúlega mjúkri og léttri lífrænni muslin bómull. Hið fullkomna efni fyrir viðkvæma húð barnsins. Taubleyjur eru ómissandi fyrir barnið, sérstaklega fyrstu mánuðina, en þær er meðal annars hægt að...
FLÝTIKAUP

Wooly Organic

Ungbarna baðhandklæði með hettu - Bunny

5.990 kr

Mjúkt og gott baðhandklæði með hettu. Handklæðið hentar vel fyrir ungabörn. Kemur í kassa sem er tilvalinn til gjafar. Stærð: 75 x 75 cm Efni: 100% GOTS vottuð lífræn bómull
FLÝTIKAUP

That's Mine

Wenda hitapúði - Feather Grey

4.290 kr

Hitapúði sem er hagnýtur og auðvelt að taka með sér. Áklæðið er úr lífrænni bómull og púðafyllingin er úr lífrænum hveitikjörnum sem gerir hann 100% náttúrulegan. Púðinn veitir þægilegan hita fyrir...
FLÝTIKAUP

That's Mine

Gjafapúði - Calm Moon

13.990 kr

Þessi dásamlegi gjafapúði er hannaður fyrir verðandi og nýbakaða foreldra og er líklegt að verði einn af uppáhalds hlutunum fyrir og eftir fæðingu. Púðinn hentar jafnt fyrir brjóstagjöf sem og...
FLÝTIKAUP

Mushie

Sílikon smekkur - Cedar

1.990 kr

Smekkur úr mjúku sílikoni. Djúpi vasinn grípur matinn og kemur í veg fyrir að hann endi á gólfinu og á fötum barnsins. Hægt er að stilla ummál smekksins svo hann...
FLÝTIKAUP

Mushie

Sílikon stútkanna - Blush

2.990 kr

Stílhrein stútkanna í góðri stærð fyrir litlar hendur. Hentar fyrir börn sem eru að skipta úr pela yfir í glas og eru að æfa sjálfstæðar matarvenjur. Kannan er úr mjúku...
FLÝTIKAUP

Mushie

Sílikon stútkanna - Cambridge Blue

2.990 kr

Stílhrein stútkanna í góðri stærð fyrir litlar hendur. Hentar fyrir börn sem eru að skipta úr pela yfir í glas og eru að æfa sjálfstæðar matarvenjur. Kannan er úr mjúku...
FLÝTIKAUP

Filibabba

Sundleikfang - Rainbow

5.990 kr

Slappaðu af í sundlaugunni á risastórum uppblásnum regnboga. Sundlaugarflotið er skemmtilegt leikfang í sundlaugina.Hentar börnum frá 3 ára og allt að 35 kg að þyngd.Athugið - Sundlaugarflot er ekki björgunartæki...
FLÝTIKAUP

Filibabba

Sundleikfang - Ice Cream

5.990 kr

Slappaðu af í sundlaugunni á risastórum uppblásnum ís. Sundlaugarflotið er skemmtilegt leikfang í sundlaugina.Hentar börnum frá 3 ára og allt að 35 kg að þyngd.Athugið - Sundlaugarflot er ekki björgunartæki...
FLÝTIKAUP

Filibabba

Úðari sundleikfang - Christian the Whale

5.990 kr

Christian hvalur er skemmtilegt leikfang í garðinn á sólríkum dögum. Tengdu hvalinn við garðslönguna og þá úðar hann yfir þig vatni! 100 x 65 cm Efni: Hágæða þykkt PVC Varan er vandlega prófuð...
FLÝTIKAUP

Filibabba

Sundlaug 150 cm - Gold Glitter

7.990 kr

Stór glær sundlaug sem er með glimmeri innan í. Sundlaugin er frábær skemmtun í garðinn eða svalirnar á hlýjum dögum.  Stærð: Þvermál 150 cm, hæð 35 cmRúmmál: 230 l miðað...
FLÝTIKAUP

Filibabba

Strandbolti - Nordic Ocean Mono

1.490 kr

Uppblásinn bolti sem er fullkominn í skemmtilegan boltaleik í sundlauginni eða ströndinni. Efni: Endingargott PVC 40 cm í þvermál
FLÝTIKAUP

Filibabba

Sundhringur með sæti - Cool Summer

3.990 kr

Sundhringur með sæti og baki til að tryggja öryggi og þægindi fyrir barnið. Í sundhringnum getur barnið skoðað vatnið með þér á sínum eigin hraða. Ráðlagður aldur: 1-3 áraRáðlögð þyngd: 7-18...
FLÝTIKAUP

Filibabba

Sundvesti - Cool Summer

7.990 kr

Að læra að synda er jafn spennandi og það er krefjandi fyrir barnið þitt. Flotvestið er með UV 50+ vörn og veitir aukið öryggi og sjálfstraust í sundlauginni og hjálpar...
FLÝTIKAUP

Filibabba

Vatnsflaska úr stáli - Cool Summer

3.990 kr

Vatnsflaska úr ryðfríu stáli sem hentar vel á ferðinni til að auka vatnsdrykkju. Flaskan kemur með tveimur töppum; klassísku skrúfloki og loki með innbyggðu röri. Þannig lagar flaskan sig að...
FLÝTIKAUP

petú petú

Airballoon snuddubox - Dusty Blue

2.490 kr

Hagnýtt snuddubox í laginu eins og loftbelgur. Hirslan er með ól til að hengja það á kerruna, vagninn, bílstólinn eða skiptitöskuna svo það sé aldrei langt undan. Með snudduboxinu helst snuð...
FLÝTIKAUP

Mushie

Taubleyjur, 3 í pakka - Natural

3.790 kr

Taubleyjur úr mjúkri lífrænni bómull sem andar vel. Taubleyjurnar eru hagnýtar og eru tilvaldar daglegra nota með ungabarnið, hvort sem er á öxlina, undir höfuð barnsins, á skiptiborðið eða sem...
FLÝTIKAUP

Mushie

Snuddubox - Cloudy Mauve

2.990 kr

Haltu snuði barnsins öruggu og hreinu meðan það er ekki í notkun. Auðvelt er að nota boxið þar sem hægt er að hengja það á kerruna, vagninn, bílstólinn eða skiptitöskuna. Pláss...
FLÝTIKAUP

Mushie

Snuddubox - Stone

2.990 kr

Haltu snuði barnsins öruggu og hreinu meðan það er ekki í notkun. Auðvelt er að nota boxið þar sem hægt er að hengja það á kerruna, vagninn, bílstólinn eða skiptitöskuna. Pláss...
FLÝTIKAUP

Mushie

Áklæði á skiptidýnu - Pale Taupe

3.490 kr

Áklæði fyrir skiptidýnu sem passar á flestar skiptidýnur í hefðbundinni stærð. Áklæðið er úr mjúkri muslin bómull sem andar vel. Hentugt er að hafa áklæði á skiptidýnunni þar sem auðvelt...
FLÝTIKAUP

Nimble

Cuddle Lover mýkingarefni

1.590 kr

Cuddle Lover mýkingarefnið er sérhannað fyrir barnaföt og annan þvott fyrir börn svo sem sængurfatnað og teppi. Mýkingarefnið fer vel með þvottinn og skilar honum mjúkum eins og nýjum. Einstaklega húðvænt...
FLÝTIKAUP

That's Mine

Fjölnota lekahlífar - Birch

3.690 kr

Fjölnota lekahlífar sem virka sem innlegg í brjóstahaldarann fyrir mjólkandi mæður. Hlífarnar eru úr 4 lögum af 100% mjúkri lífrænni bómull sem draga vel í sig vökva. Tvö innri lögin...
FLÝTIKAUP

Filibabba

Sílikon matarsett - Warm Grey

6.490 kr

Hagnýtt og fallegt matarsett úr sílikoni sem samanstendur af disk, skál og bolla. Bollinn er í góðri stærð fyrir barnshendur. Skálin og diskurinn er með sterkri sogskál undir svo það haldist á...
FLÝTIKAUP

Filibabba

Hólfaskiptur sílikon diskur - Warm Grey

3.990 kr

Hagnýtur og fallegur sílikon matardiskur, þróaður í samvinnu við danska næringarfræðinginn Signe Severin. Diskurinn er hólfaskiptur með einu stóru hólfi og tveimur litlum skálum sem eru tilvaldar fyrir meðlæti eða smærri...
FLÝTIKAUP

Filibabba

Hólfaskiptur sílikon diskur - Rose

3.990 kr

Hagnýtur og fallegur sílikon matardiskur, þróaður í samvinnu við danska næringarfræðinginn Signe Severin. Diskurinn er hólfaskiptur með einu stóru hólfi og tveimur litlum skálum sem eru tilvaldar fyrir meðlæti eða smærri...
FLÝTIKAUP

Filibabba

Sílikon hnífapör - Rose

2.790 kr

Frábær barnahnífapör úr stáli með mjúku sílikon handfangi þannig að barnið nær góðu gripi. Settið inniheldur skeið, gaffal og hníf. Má fara í uppþvottavél. Stærð: 9 x 16,5 x 2 cm...
FLÝTIKAUP

Filibabba

Sílikon hnífapör - Powder Blue

2.790 kr

Frábær barnahnífapör úr stáli með mjúku sílikon handfangi þannig að barnið nær góðu gripi. Settið inniheldur skeið, gaffal og hníf. Má fara í uppþvottavél. Stærð: 9 x 16,5 x 2 cm...
FLÝTIKAUP

Filibabba

Sílikon smekkur - Hare

2.290 kr

Nytsamlegur smekkur úr matvælasílikoni. Smekkurinn er með breiðan vasa að framan sem grípur mat og vökva svo það endi síður á gólfinu. Nokkrar stillingar á ummáli í hálsinum. Smekkurinn er...
FLÝTIKAUP

Filibabba

Sílikon smekkur - Fall Flowers

2.290 kr

Nytsamlegur smekkur úr matvælasílikoni. Smekkurinn er með breiðan vasa að framan sem grípur mat og vökva svo það endi síður á gólfinu. Nokkrar stillingar á ummáli í hálsinum. Smekkurinn er...
FLÝTIKAUP

byAstrup

Dúkkuhús - Townhouse

19.990 kr

Þetta fallega og stílhreina dúkkuhús er fullkomið í dúkkuleikinn. Húsið er úr við, með gluggum og hurð. Barnið getur leyft ímyndunaraflinu að ganga lausu og búið til 4 hæða heimili...
FLÝTIKAUP

Mushie

Áklæði á skiptidýnu - Rainbow

3.490 kr

Áklæði fyrir skiptidýnu sem passar á flestar skiptidýnur í hefðbundinni stærð. Áklæðið er úr mjúkri muslin bómull sem andar vel. Hentugt er að hafa áklæði á skiptidýnunni þar sem auðvelt...
FLÝTIKAUP

Mushie

Snarl bolli - Blush

2.790 kr

Bolli með handföngum sem er hugsaður fyrir ýmis konar snarl. Frábær á ferðinni en líka hægt að nota heimavið. Bollinn er með handföngum þannig að barnið nái góðu gripi. Bollinn...
FLÝTIKAUP

Mushie

Sílikon ungbarnaskeiðar - Ivory

2.490 kr

Tvær skeiðar úr mjúku sílikoni sem verndar viðkvæmt tannhold barnsins og nýkomnar tennur. Hentar einstaklega vel fyrir börn sem eru nýfarin að borða fasta fæðu. Efni: 100% matvælavottað sílikon Má...
FLÝTIKAUP

Mushie

Skeið og gaffall - Sage

1.590 kr

Skeið og gaffall vel fyrir börn.  Efni: Pólýprópýlen plast (PP) Þvermál: 18,5  Öryggisstaðall: EN14372 Framleitt í Danmörku
FLÝTIKAUP

Mushie

Skeið og gaffall - Blush

1.590 kr

Skeið og gaffall vel fyrir börn.  Efni: Pólýprópýlen plast (PP) Þvermál: 18,5  Öryggisstaðall: EN14372 Framleitt í Danmörku
FLÝTIKAUP

We Might Be Tiny

Pinnar fyrir ísform

990 kr

6 pinnar fyrir ísform, hægt að nota með Frostie ísformunum frá We Might Be Tiny. 6 pinnar fylgja með Frostie ísformunum en ef þau enda óvart í ruslinu getur verið gott...
FLÝTIKAUP

Filibabba

Sundhringur - Little Sailor

2.490 kr

Sundhringur sem gerir sundferðina skemmtilegri og eykur öryggi og þægindi fyrir barnið.  Leiðbeiningar: Fyllið sundhringinn af nægilegu lofti. Passið að fylla ekki of mikið, þá er hætta á að efnið...
FLÝTIKAUP

That's Mine

EPS fylling í gjafapúða

2.290 kr

Frá 2021 hafa gjafapúðar frá That's Mine verið framleiddir með rennilás þannig hægt er að opna púðann og fylla á frauðkúlurnar. Með tímanum geta frauðkúlurnar þjappast og púðinn missir fyllingu. Því getur...
FLÝTIKAUP

Filibabba

Snuð 0-6 mánaða - Doeskin (2 í pakka)

1.690 kr

Snuð með symmetric túttu úr sílikoni. Snuðin eru með loftgötum til að tryggja gott loftflæði þegar barnið sýgur snuðið. Snuðin koma 2 saman í pakka í hentugu boxi sem hægt er...
FLÝTIKAUP

Filibabba

Vagnpúði - Blush

4.990 kr

Púði sem veitir barninu stuðning og þægindi þegar það situr í vagninum. Hátt bakið á púðanum ásamt hliðunum styðja vel við barnið. Púðinn getur að auki nýst sem aukastuðningur á leikmottu...
FLÝTIKAUP

Filibabba

Vagnpúði - Powder Blue

4.990 kr

Púði sem veitir barninu stuðning og þægindi þegar það situr í vagninum. Hátt bakið á púðanum ásamt hliðunum styðja vel við barnið. Púðinn getur að auki nýst sem aukastuðningur á leikmottu...
FLÝTIKAUP

Filibabba

Muslin taubleyja - Doeskin

1.190 kr

Taubleyja úr ótrúlega mjúkri og léttri lífrænni bómull. Hið fullkomna efni við viðkvæma húð barnsins. Taubleyjur eru ómissandi fyrir barnið, sérstaklega fyrstu mánuðina, en þær er meðal annars hægt að nota...
FLÝTIKAUP

That's Mine

Baðhandklæði með hettu - Sand

6.990 kr

Stórt og mjúkt baðhandklæði fyrir yngstu börnin. Handklæðið er með skeljalaga hettu og er úr 100% lífrænni bómull. Stærð: 90x90 cm

Skráðu þig á póstlistann okkar

Skráðu þig á póstlistann til að fá að vita af nýjungum, tilboðum og afsláttum