FRÍ SENDING Á DROPP STAÐI YFIR 8.000 KR

Mushie

Sílikon kanna með röri - Shifting Sand

3.290 kr

Stílhrein kanna með röri í góðri stærð fyrir litlar hendur. Hentar fyrir börn sem eru að æfa sjálfstæðar matarvenjur. Kannan er úr mjúku sílikoni sem er mjúkt við góm og tennur barnsins. Kannan er með handföngum, og með loki og röri sem hægt er að taka af.

Efni: 100% matvælavottað sílikon

Má fara í uppþvottavél og örbylgjuofn

Viðmiðunaraldur: 6 mánaða+

Rúmmál: 175 ml

Öryggisstaðall: EN14350

Framleitt í Danmörku

Skráðu þig á póstlistann okkar

Skráðu þig á póstlistann til að fá að vita af nýjungum, tilboðum og afsláttum