FRÍ SENDING Á DROPP STAÐI YFIR 8.000 KR

Mushie

Sílikon stútkanna - Cambridge Blue

2.990 kr

Stílhrein stútkanna í góðri stærð fyrir litlar hendur. Hentar fyrir börn sem eru að skipta úr pela yfir í glas og eru að æfa sjálfstæðar matarvenjur. Kannan er úr mjúku sílikoni sem er mjúkt við góm og tennur barnsins.

Efni: 100% matvælavottað sílikon

Má fara í uppþvottavél og örbylgjuofn

Viðmiðunaraldur: 6 mánaða+

Rúmmál: 175 ml

Öryggisstaðall: EN14350

Framleitt í Danmörku

Skráðu þig á póstlistann okkar

Skráðu þig á póstlistann til að fá að vita af nýjungum, tilboðum og afsláttum