


Filibabba
Vegglímmiðar - Dreamy Adventurers
3.490 kr
Vegglímmiðar sem búa til töfraheim í herbergi barnsins. Límmiðarnir eru einfaldir í notkun og hægt er að færa þá til með auðveldum hætti. Þeir festast við flesta slétta veggi og eru skemmtileg viðbót við barnaherbergið sem eflir ímyndunarafl barnsins. Settið inniheldur 20 draumkennda límmiða, m.a. mús í loftbelg, glitrandi stjörnur og ský.
Mælt með fyrir börn 3+
