FRÍ SENDING Á DROPP STAÐI YFIR 8.000 KR

Filibabba

Ungbarnahreiður - Warm Grey

12.990 kr

Hágæða ungbarnahreiður með fallegu mynstri. Hreiðrið er úr lífrænt vottuðu bómullarsatíni og er efnið því ótrúlega mjúkt. Hreiðrið er með dýnu sem hægt er að fjarlægja og netainnleggi fyrir betra loftflæði.
Hreiðrið umlykur barnið og veitir því aukið öryggi og þægindi. Hægt er að nota það ofan í vöggu, rimlarúmi, vagni, rúmi foreldra eða sem auka svefnstaður fyrir barnið.  Hentugt fyrir börn á aldrinum 0-6 mánaða.
.
Fylgist með barninu þegar hreiðrið er notað. Mikilvægt er að hreiðrið liggi á sléttum flöt þegar það er í notkun. Leggið barnið alltaf með höfuðið gagnstæðu megin við opnanlega hlutann.
.
Hreiðrið er eigulegt og hægt er að láta það ganga áfram milli barna.

Stærð: L86 x B58 x H12 cm
.

Efni: 100% GOTS vottuð lífræn bómull í áklæði, endurunnið pólýester í fyllingu

Þvottaleiðbeiningar: Takið dýnuna úr hreiðrinu, má þvo við 30°C í þvottavél (best að nota prógram fyrir viðkvæman þvott). Má fara í þurrkara á lágum hita (mest 50°). 

Skráðu þig á póstlistann okkar

Skráðu þig á póstlistann til að fá að vita af nýjungum, tilboðum og afsláttum