FRÍ SENDING Á DROPP STAÐI YFIR 8.000 KR

Mushie

Snarl bolli - Cambridge Blue

2.790 kr

Bolli með handföngum sem er hugsaður fyrir ýmis konar snarl. Frábær á ferðinni en líka hægt að nota heimavið. Bollinn er með handföngum þannig að barnið nái góðu gripi. Bollinn er úr mjúku sílikoni. Auðvelt er fyrir barnið að setja hendurnar ofan í til að ná í innihaldið en snarlið helst samt inni í bollanum þó að barnið halli honum.

Efni: 100% matvælavottað sílikon

Má fara í uppþvottavél

Öryggisstaðall: EN14372

Framleitt í Danmörku

Skráðu þig á póstlistann okkar

Skráðu þig á póstlistann til að fá að vita af nýjungum, tilboðum og afsláttum