LOKAÐ 9.-21. OKTÓBER - SENDUM ENGAR PANTANIR Á MEÐAN

Filibabba

Sílikon naghringir - Silt Green

1.290 kr

Þegar barnið þitt er að fá tennur eru sílikonhringirnir afar hentugir til að róa auman góm barnsins. Naghringirnir eru hannaðar með spennandi áferð og formum sem örva bæði munn og hendur. Hringformið gerir það auðvelt fyrir barnið að grípa um og halda á hringnum.

Hægt er að ná kælandi áhrifum með því að setja hringina í ísskápinn. Af öryggisástæðum ætti ekki að nota frystinn til að kæla. Sílikon hringirnir koma tveir saman í pakka svo þú sért með naghringi til skiptana.

Tannhringurinn er úr mjúku og sveigjanlegu sílikoni og má þvo hann í uppþvottavél.

Varan er ítarlega prófuð og samþykkt samkvæmt evrópskum öryggisstaðli fyrir leikföng; EN71.

Skráðu þig á póstlistann okkar

Skráðu þig á póstlistann til að fá að vita af nýjungum, tilboðum og afsláttum