Connetix
Pastel segulkubbar - Mini pakki, 32 stk
11.990 kr
Frábært grunnsett sem innniheldur 32 segulkubba í pastel litum. Í pakkanum eru sexhyrningar og þríhyrningar sem barnið getur notað í skapandi byggingarleik og hjálpar þeim einnig að læra formin, rúmfræði og litina.
Segulkubbar eru opið leikfang sem barnið getur leikið með á ýmsa vegu og er því þroskandi og eflir ímyndunaraflið. Barnið getur byggt hús, bát, dýr og margt fleira. Hægt er að kaupa fleiri segulkubba og bæta við safnið til að gera flóknari verkefni með segulkubbunum.
Settið inniheldur:
16 litlir ferningar
8 jafnhliða þríhyrningar
8 jafnhyrndir þríhyrningur
3 ára+