





Small Foot
Montessori formaleikur
3.112 kr 3.990 kr
Montessori leikur sem býður barninu upp á að læra formin og æfa fínhreyfingar. Viðarkassinn kemur með þremur mismunandi plötum ásamt skífum, pinnum og formakubbum til að setja ofan í plöturnar. Leikfangið æfir samhæfingu og rökrétta hugsun ásamt því að kenna barninu formin og litina.
Montessori aðferðafræðin hvetur börn til að uppgötva á eigin spýtur, efla sjálfstæði og styður við mikilvæg þroskastig.
14 x 14 x 7,5 cm
12 mánaða+
FSC vottaður viður
CE vottað
