FRÍ SENDING Á DROPP STAÐI YFIR 8.000 KR

Filibabba

Meðgöngupúði | gjafapúði - Stone Grey

12.990 kr

Púðinn nýtist á meðgöngu og veitir verðandi móður aukin þægindi við svefn. Púðinn nýtist einnig vel eftir fæðingu sem stuðningur við brjóstagjöf eða pelagjöf. Púðann er að auki hægt að nota þegar barnið æfir sig á maganum og sem stuðningur þegar það lærir að sitja. 

Púðinn er mánalaga þannig hann leggist vel að líkamanum. Púðinn inniheldur 100% ofnæmisfríar frauðkúlur svo það er auðvelt að móta hann eftir þörfum. Púðinn er með YKK rennilás þannig hægt er að renna áklæðinu af og þvo.

150 x 68 x 8 cm

Áklæði: 100% lífrænt bómullarmuslin
Fylling: 100% ofnæmisfríar frauðkúlur

Áklæðið má þvo á 30°, setjið ekki í þurrkara. 

Skráðu þig á póstlistann okkar

Skráðu þig á póstlistann til að fá að vita af nýjungum, tilboðum og afsláttum