LOKAÐ 9.-21. OKTÓBER - SENDUM ENGAR PANTANIR Á MEÐAN

Wooly Organic

Kúruklútur með kanínu

5.990 kr

Mjúkur kúruklútur úr lífrænni bómull sem veitir barninu huggun. Hægt er að festa snuð á klútinn þannig að það sé aldrei langt undan (snuð fylgir ekki með). Klúturinn kemur með viðarhring sem barnið getur nagað í tanntöku, en hægt er að taka viðarhringinn af klútnum ef ekki er þörf á honum. 

Klútinn má nota frá fæðingu.

Kemur í fallegum kassa sem hentar vel til gjafar.

Skráðu þig á póstlistann okkar

Skráðu þig á póstlistann til að fá að vita af nýjungum, tilboðum og afsláttum