FRÍ SENDING Á KAUPUM YFIR 8.000 KR

Mikk-line

Fóðraðir pollavettlingar - Blue Nights

3.490 kr

Vatnsheldir pollavettlingar með þumli, fóðraðir með mjúku flísefni. Hlýjir og góðir vettlingar sem halda fingrum barnsins hlýjum og þurrum. Vettlingarnir eru háir upp og eru með teygju yfir úlnliðinn til að halda þeim á síðum stað. Endurskinsmerki.

Efni: 100% PU (Polyurethan)

Skráðu þig á póstlistann okkar

Skráðu þig á póstlistann til að fá að vita af nýjungum, tilboðum og afsláttum