



Gullkorn Design
Peg langermabolur - Cream
4.392 kr 5.490 kr
Fallegur og mjúkur langermabolur með sparilegum kraga og pífum fremst ermum. Tilvalin fyrir fínni tilefni. Bómullarefnið er létt, þægilegt, andar vel og hefur mikla teygju. Smellur aftan á hálsmáli.
96% bómull, 4% elastan
Øko-Tex 100 vottað
