VERIÐ VELKOMIN Í VERSLUNINA FAXAFENI 10

Gullkorn Design

Peg langermabolur - Cream

4.392 kr 5.490 kr

Fallegur og mjúkur langermabolur með sparilegum kraga og pífum fremst ermum. Tilvalin fyrir fínni tilefni. Bómullarefnið er létt, þægilegt, andar vel og hefur mikla teygju. Smellur aftan á hálsmáli.

96% bómull, 4% elastan 
Øko-Tex 100 vottað

Skráðu þig á póstlistann okkar

Skráðu þig á póstlistann til að fá að vita af nýjungum, tilboðum og afsláttum