VERIÐ VELKOMIN Í NÝJA VERSLUN OKKAR Í FAXAFENI 10

Spariföt - Strákar

  • Flokka eftir

FLÝTIKAUP

Melton

Bómullar sokkabuxur - White

1.690 kr

Góðar bómullarsokkabuxur sem eru tilvaldar hversdags sem og við fínni tilefni. Sokkabuxurnar eru einlitar og passa við margar flíkur í fataskáp barnsins. Gott snið, halda sér vel eftir þvott. Efni: 80%...
FLÝTIKAUP

Melton

Mokkasínur - Blue Nights

3.990 kr

Mokkasínur úr leðri með rúskinnssóla. Náttúrulega leðrið lagar sig að fæti barnsins, og stamt rúskinnið er frábært fyrir börn sem eru að taka fyrstu skrefin. Teygja á ökklanum sem tryggir...
FLÝTIKAUP

Little Wonders

Hör stuttbuxur - blágráar

4.790 kr

Sparilegar stuttbuxur úr hör efni með teygju í mitti og yfir lærin. Vasar að aftan með tölum. Efni: 100% Oeko-tex vottað hör
FLÝTIKAUP

Little Wonders

Hör stuttbuxur - navy bláar

4.790 kr

Sparilegar stuttbuxur úr hör efni með teygju í mitti og yfir lærin. Vasar að aftan með tölum. Efni: 100% Oeko-tex vottað hör
FLÝTIKAUP

Little Wonders

Noah langermabolur með olnbogabótum - Off White

3.990 kr

Langermabolur úr mjúkri Oeko-Tex vottaðri bómull með brúnum olnbogabótum í rúskinsáferð. Í hálsmálinu eru tveir brúnir hnappar. Efni: 95% bómull, 5% elestan
Uppselt
Satín þverslaufa - Navy
FLÝTIKAUP

Little Wonders

Satín þverslaufa - Navy

Uppselt

Þverslaufa með satín áferð. Stillanlegt band, hægt að aðlaga að barninu.
Uppselt
Satín þverslaufa - Black
FLÝTIKAUP

Little Wonders

Satín þverslaufa - Black

Uppselt

Þverslaufa með satín áferð. Stillanlegt band, hægt að aðlaga að barninu.

Skráðu þig á póstlistann okkar

Skráðu þig á póstlistann til að fá að vita af nýjungum, tilboðum og afsláttum