







Small Foot
Educate myndaflokkunarkassi
3.892 kr 4.990 kr
Flokkunarkassi sem inniheldur 3 plötur með myndum báðum megin og 60 myndaskífur með þemum eins og hreyfanleika, dýrum, tölum, formum, fötum, og ávöxtum og grænmeti. Barnið lærir að þekkja viðfangsefnin, flokka þau og setja skífurnar á sinn stað. Þetta þjálfar bæði fínhreyfingar sem og lita- og formgreiningu. Myndefnið getur einnig verið notað til að læra ný orð og bæta orðaforðann á skemmtilegan hátt.
Kassinn inniheldur tíu aðskilin hólf og er með teygjum sitthvoru megin sem heldur innihaldinu á sínum stað.
3 ára+
CE vottað
