







Small Foot
Trapeze róla með fimleikahringjum
6.990 kr
2-in-1 trapeze róla með fimleikahringjum sem býður upp á skemmtilegan, fjölbreyttan og fjörugan leik. Hægt að nota stöngina sem sæti svo hún þjónar tilgangi rólu ásamt því að nota hringina til að hanga. Stöngin tryggir að fjarlægðin milli fimleikahringjana haldist stöðug, sem hentar vel fyrir byrjendur í fimleikum.
Rólan býður upp á ótal stundir af skemmtilegri hreyfingu. Hún þjálfar grófhreyfingar barnsins ásamt því að efla líkamsstjórn, styrk, jafnvægi, handafimi og úthald. Barnið getur æft sig að róla, hanga, gera upphýfingar og að sveifla sér. Stöngin er úr við, hringirnir úr plasti og reipið er lengdarstillanlegt. Málmhringirnir gera það kleift að hengja róluna upp og taka haa niður hratt og auðveldlega. Loftfestingar fylgja ekki með.
-
3,5 x 45 x 136 cm
-
Aldur: 3 ára+
-
Mesta þyngd 100 kg
- CE vottað
