VERIÐ VELKOMIN Í NÝJA VERSLUN OKKAR Í FAXAFENI 10

Quercetti

PlayEco pinnabretti

4.490 kr

Pinnabretti með yfir 300 litríkum pinnum sem eru geymdir í handhægum kassa undir brettinu. Barnið getur búið til sitt eigið listaverk eða endurskapað mynstrin á spjöldunum sem fylgja með. Stærð pinnanna er fullkomin til að þjálfa fínhreyfingar, samhæfingu handa og augna og einbeitingu. Fullkomið leikfang fyrir skapandi upplifun! 

Leikföngin í PlayEco+ seríunni frá Quercetti eru úr endurunnu plasti sem fæst með vandlegri flokkun.

3 ára+

CE vottað

Skráðu þig á póstlistann okkar

Skráðu þig á póstlistann til að fá að vita af nýjungum, tilboðum og afsláttum