LOKAÐ Í VERSLUN LAUGARDAGINN 8. NÓVEMBER

Filibabba

Ungbarnaleikföng, 3 stk - Dreamy Adventurers

2.722 kr 3.490 kr

Þrjú skynjunarleikföng saman í pakka, hönnuð til að örvaskynfæri barnsins þar sem áferð, hljóð og speglun kveikja gleði og ímyndunarafl. Leikföngin eru með borða með frönskum rennilás og því tilvalin til að hengja á leikslá, bílstólinn eða kerruna. Hvert leikfang í þessu yndislega setti hefur sína einstaka eiginleika til fanga áhuga barnsins og hvetja það til að uppgötva. Christian hvalurinn er úr mjúku með skrjáfi til að veita bæði snerti- og heyrnarörvun. Litríki loftbelgurinn er með áhugaverðum böndum strengjum og mildu bjölluhljóði, og er fullkominn til að vekja forvitni barnsins. 

Efni: 100% lífræn bómull (áklæði). 100% endurunnin pólýester (fylling)

Leikföngin má þvo á 30° í lokuðum netapoka, má ekki fara í þurrkara.

0 mánaða+

Skráðu þig á póstlistann okkar

Skráðu þig á póstlistann til að fá að vita af nýjungum, tilboðum og afsláttum