VERIÐ VELKOMIN Í NÝJA VERSLUN OKKAR Í FAXAFENI 10

Filibabba

Filibabba er danskt vörumerki sem framleiðir hágæða vörur fyrir börn. Slagorðið þeirra er "Nordic niceness", en Filibabba leggur áherslu á að framleiðslan fari fram með ást og virðingu við fólk og umverfið.
  • Flokka eftir

FLÝTIKAUP

Filibabba

Virkniferningur - Magic Farm

6.990 kr

Mjúkur ferningur með ýmsum áferðum og virknieiginleikum fyrir þroskandi leik sem örvar skilningarvit barnsins og æfir fínhreyfingarnar. Ferningurinn er með mismunandi eiginleika á hverri hlið, meðal annars spegil, bjöllu, myndskreytingum, skrjáfi, böndum...
FLÝTIKAUP

Filibabba

Virkniferningur - Carrot Thief

6.990 kr

Mjúkur ferningur með ýmsum áferðum og virknieiginleikum fyrir þroskandi leik sem örvar skilningarvit barnsins og æfir fínhreyfingarnar. Ferningurinn er með mismunandi eiginleika á hverri hlið, meðal annars spegil, bjöllu, myndskreytingum, skrjáfi, böndum...
FLÝTIKAUP

Filibabba

Kúruklútur - Henry the Horse

3.990 kr

Mjúkur kúruklútur með naghring úr sílikoni og litlum sílikon hring til að festa klútinn á snuð. Hesturinn er úr mjúkri lífrænni muslin bómull, en muslin efnið er lausofið og andar því vel....
FLÝTIKAUP

Filibabba

Muslin taubleyja - Carrot Thief

1.190 kr

Taubleyja úr ótrúlega mjúkri og léttri lífrænni muslin bómull. Hið fullkomna efni fyrir viðkvæma húð barnsins. Taubleyjur eru ómissandi fyrir barnið, sérstaklega fyrstu mánuðina, en þær er meðal annars hægt að...
FLÝTIKAUP

Filibabba

Hæðarstika - Farm Animals

5.490 kr

Vönduð hæðarstika með fallegum handteiknuðum myndskreytingum sem mun hjálpa þér og barninu að fylgjast með vexti barnsins sentimetra fyrir sentimetra, allt frá nýbura til unglingsaldurs. Stikan mælir frá 40 cm...
Uppselt
Minningakassi
FLÝTIKAUP

Filibabba

Minningakassi

Uppselt

Að horfa á barnið sitt vaxa úr grasi er dásamlegasta upplifun allra tíma sem inniheldur svo margar minningar sem þú vilt varðveita að eilífu. Hvort sem þú vilt geyma fatnað, hárlokk...
FLÝTIKAUP

Filibabba

Loftbelgur, 20 cm - Frappé

8.990 kr

Draumkenndur loftbelgur sem er einstakt skraut í barnaherberginu. Það veitir barninu bæði gleði og ró að fylgjast með loftbelgnum svífa mjúklega í loftinu. Hægt er að sameina fleiri en einn lit...
FLÝTIKAUP

Filibabba

Loftbelgur, 10 cm - Green

4.990 kr

Draumkenndur loftbelgur sem er einstakt skraut í barnaherberginu. Það veitir barninu bæði gleði og ró að fylgjast með loftbelgnum svífa mjúklega í loftinu. Hægt er að sameina fleiri en einn lit...
FLÝTIKAUP

Filibabba

Sundvesti - Cool Summer

7.990 kr

Að læra að synda er jafn spennandi og það er krefjandi fyrir barnið þitt. Flotvestið er með UV 50+ vörn og veitir aukið öryggi og sjálfstraust í sundlauginni og hjálpar...
FLÝTIKAUP

Filibabba

Vatnsflaska úr stáli - Cool Summer

3.990 kr

Vatnsflaska úr ryðfríu stáli sem hentar vel á ferðinni til að auka vatnsdrykkju. Flaskan kemur með tveimur töppum; klassísku skrúfloki og loki með innbyggðu röri. Þannig lagar flaskan sig að...
Uppselt
Stöflunarkubbar - Nordic Animals
FLÝTIKAUP

Filibabba

Stöflunarkubbar - Nordic Animals

Uppselt

Stöflunarkubbarnir kenna barninu að telja upp á tíu og að mynda turn úr misstórum kubbunum. Kubbarnar eru bæði fræðandi og skemmtilegir; þær efla fín- og grófhreyfingar, samhæfingu augna og handa og...
FLÝTIKAUP

Filibabba

Stöflunarturn - Rose

2.990 kr

Sjö bollar í fallegri litapallettu og mismunandi stærðum. Barnið getur skemmt sér við að stafla bollunum og mynda turn, hrinda honum niður og stafla aftur eða stafla bollunum ofan í...
FLÝTIKAUP

Filibabba

Sílikon naghringir - Silt Green

1.290 kr

Þegar barnið þitt er að fá tennur eru sílikonhringirnir afar hentugir til að róa auman góm barnsins. Naghringirnir eru hannaðar með spennandi áferð og formum sem örva bæði munn og hendur....
FLÝTIKAUP

Filibabba

Sílikon naghringir - Vintage Rose

1.290 kr

Þegar barnið þitt er að fá tennur eru sílikonhringirnir afar hentugir til að róa auman góm barnsins. Naghringirnir eru hannaðar með spennandi áferð og formum sem örva bæði munn og hendur....
FLÝTIKAUP

Filibabba

Sílikon matarsett - Warm Grey

6.490 kr

Hagnýtt og fallegt matarsett úr sílikoni sem samanstendur af disk, skál og bolla. Bollinn er í góðri stærð fyrir barnshendur. Skálin og diskurinn er með sterkri sogskál undir svo það haldist á...
FLÝTIKAUP

Filibabba

Hólfaskiptur sílikon diskur - Warm Grey

3.990 kr

Hagnýtur og fallegur sílikon matardiskur, þróaður í samvinnu við danska næringarfræðinginn Signe Severin. Diskurinn er hólfaskiptur með einu stóru hólfi og tveimur litlum skálum sem eru tilvaldar fyrir meðlæti eða smærri...
FLÝTIKAUP

Filibabba

Hólfaskiptur sílikon diskur - Rose

3.990 kr

Hagnýtur og fallegur sílikon matardiskur, þróaður í samvinnu við danska næringarfræðinginn Signe Severin. Diskurinn er hólfaskiptur með einu stóru hólfi og tveimur litlum skálum sem eru tilvaldar fyrir meðlæti eða smærri...
FLÝTIKAUP

Filibabba

Sílikon hnífapör - Rose

2.790 kr

Frábær barnahnífapör úr stáli með mjúku sílikon handfangi þannig að barnið nær góðu gripi. Settið inniheldur skeið, gaffal og hníf. Má fara í uppþvottavél. Stærð: 9 x 16,5 x 2 cm...
FLÝTIKAUP

Filibabba

Sílikon smekkur - Fall Flowers

2.290 kr

Nytsamlegur smekkur úr matvælasílikoni. Smekkurinn er með breiðan vasa að framan sem grípur mat og vökva svo það endi síður á gólfinu. Nokkrar stillingar á ummáli í hálsinum. Smekkurinn er...
Uppselt
Kapok ungbarnakoddi
FLÝTIKAUP

Filibabba

Kapok ungbarnakoddi

Uppselt

Vandaður ungbarnakoddi með fyllingu úr 100% kapok sem hjálpar til við að skapa heilbrigt og ofnæmislaust svefnumhverfi fyrir barnið þitt. Ytra efni koddans er framleitt úr 100% lífrænni bómull. Fylling...
Uppselt
Kapok ungbarnasæng
FLÝTIKAUP

Filibabba

Kapok ungbarnasæng

Uppselt

Vönduð ungbarnasæng með fyllingu úr 100% kapok sem hjálpar til við að skapa heilbrigt og ofnæmislaust svefnumhverfi fyrir barnið þitt. Ytra efni sængarinnar er framleitt úr 100% lífrænni bómull. Fylling...
Uppselt
LED stjörnulampi - Tino the Turtle
FLÝTIKAUP

Filibabba

LED stjörnulampi - Tino the Turtle

Uppselt

Skjaldbakan Tino er nýr besti vinur barnsins fyrir háttatímann þar sem hann lýsir upp herbergið með litríkum stjörnuhimni. Skjaldböku LED lampinn gefur hlýtt og þægilegt ljós sem skapar rólegt andrúmsloft.Skjaldbökulampinn er...
FLÝTIKAUP

Filibabba

LED næturljós með hátalara - Birk the Bird

7.990 kr

Fuglinn er sætur LED lampi með bluetooth hátalara. Lampinn gefur hlýja og skemmtilega birtu sem skapar notalega stemningu í herbergi barnsins fyrir svefn. Lampinn er líka frábær fyrir skiptiaðstöðuna eða fyrir gjafastundir á...
FLÝTIKAUP

Filibabba

LED næturljós - Lullu the Ladybug

6.990 kr

Maríubjallan Lullu er sætur LED lampi í rauðum lit. Lampinn gefur hlýja og skemmtilega birtu sem skapar notalega stemningu í herbergi barnsins fyrir svefn. Lampinn er líka frábær fyrir skiptiaðstöðuna eða fyrir gjafastundir...
FLÝTIKAUP

Filibabba

LED næturljós - Frey the Frog

6.990 kr

Froskurinn Frey er sætur LED lampi í grænum lit. Lampinn gefur hlýja og skemmtilega birtu sem skapar notalega stemningu í herbergi barnsins fyrir svefn. Lampinn er líka frábær fyrir skiptiaðstöðuna eða fyrir gjafastundir...
FLÝTIKAUP

Filibabba

LED næturljós - Dixter the Dino

6.990 kr

Risaeðlan Dixter er sætur LED lampi í bláum lit. Lampinn gefur hlýja og skemmtilega birtu sem skapar notalega stemningu í herbergi barnsins fyrir svefn. Lampinn er líka frábær fyrir skiptiaðstöðuna eða fyrir gjafastundir...
Uppselt
Meðgöngupúði | gjafapúði - Blush
FLÝTIKAUP

Filibabba

Meðgöngupúði | gjafapúði - Blush

Uppselt

Púðinn nýtist á meðgöngu og veitir verðandi móður aukin þægindi við svefn. Púðinn nýtist einnig vel eftir fæðingu sem stuðningur við brjóstagjöf eða pelagjöf. Púðann er að auki hægt að nota...
Uppselt
Vagnpúði - Blush
FLÝTIKAUP

Filibabba

Vagnpúði - Blush

Uppselt

Púði sem veitir barninu stuðning og þægindi þegar það situr í vagninum. Hátt bakið á púðanum ásamt hliðunum styðja vel við barnið. Púðinn getur að auki nýst sem aukastuðningur á leikmottu...
Uppselt
Vagnpúði - Powder Blue
FLÝTIKAUP

Filibabba

Vagnpúði - Powder Blue

Uppselt

Púði sem veitir barninu stuðning og þægindi þegar það situr í vagninum. Hátt bakið á púðanum ásamt hliðunum styðja vel við barnið. Púðinn getur að auki nýst sem aukastuðningur á leikmottu...
FLÝTIKAUP

Filibabba

Isa grab bolti - Blush

3.290 kr

Grab boltinn er þroskandi leikfang sem þjálfar m.a. fínhreyfingar og grip barnsins. Boltinn er úr náttúrulegu gúmmíi með óreglulegri áferð og bjöllu að innan sem hvort um sig eflir skynfæri...
FLÝTIKAUP

Filibabba

Nor stimulate bolti - Blush

3.290 kr

Stimulate boltinn er þroskandi leikfang sem þjálfar m.a. fínhreyfingar og grip barnsins. Boltinn er úr náttúrulegu gúmmíi með óreglulegri áferð og bjöllu að innan sem hvort um sig eflir skynfæri...
FLÝTIKAUP

Filibabba

Nor stimulate bolti - Pistachio

3.290 kr

Stimulate boltinn er þroskandi leikfang sem þjálfar m.a. fínhreyfingar og grip barnsins. Boltinn er úr náttúrulegu gúmmíi með óreglulegri áferð og bjöllu að innan sem hvort um sig eflir skynfæri...
FLÝTIKAUP

Filibabba

Pil sense bolti - Blush

3.290 kr

Sense boltinn er þroskandi leikfang sem þjálfar m.a. fínhreyfingar og grip barnsins. Boltinn er úr náttúrulegu gúmmíi með óreglulegri áferð og bjöllu að innan sem hvort um sig eflir skynfæri...
FLÝTIKAUP

Filibabba

Pil sense bolti - Pistachio

3.290 kr

Sense boltinn er þroskandi leikfang sem þjálfar m.a. fínhreyfingar og grip barnsins. Boltinn er úr náttúrulegu gúmmíi með óreglulegri áferð og bjöllu að innan sem hvort um sig eflir skynfæri...

Filibabba

Dreamers rúmföt

Frá 8.990 kr - 10.990 kr
FLÝTIKAUP

Filibabba

Dreamers rúmföt

8.990 kr

Hágæðarúmföt úr 100% satínofinni lífrænni bómull með fallegu mynstri. Þau eru einstaklega mjúk fyrir viðkvæma húð barnsins. Rúmfötin lokast með hágæða YKK rennilás. Rúmfötin koma í taupoka með sama mynstri. ...
Uppselt
Dreamers stuðkantur
FLÝTIKAUP

Filibabba

Dreamers stuðkantur

Uppselt

Hágæða þykkur stuðkantur sem ver barnið í rimlarúminu. Stuðkanturinn er úr mjúkri lífrænni bómull með fallegu mynstri. Engin bönd eru á stuðkantinum, lögun hans gerir það að verkum að hann...
FLÝTIKAUP

Filibabba

Muslin taubleyja - Doeskin

1.190 kr

Taubleyja úr ótrúlega mjúkri og léttri lífrænni bómull. Hið fullkomna efni við viðkvæma húð barnsins. Taubleyjur eru ómissandi fyrir barnið, sérstaklega fyrstu mánuðina, en þær er meðal annars hægt að nota...
FLÝTIKAUP

Filibabba

LED næturljós - Pelle the Penguin

6.990 kr

Pelle er lítil sæt mörgæs með LED ljósi. Pelle er með væga birtu og er mjúkur viðkomu. Hann hefur einnig þann eiginleika að skipta sjálkrafa um lit hægt og rólega,...
FLÝTIKAUP

Filibabba

Nagdót - Felix fluga

2.990 kr

Felix fluga er handgert nagdót úr náttúrulegu gúmmíi. Flugan er með ýmis skemmtileg smáatriði og mismunandi áferðum til að efla skilningarvit barnsins. Flugan er bæði hentugt nagdót fyrir auman góm...
FLÝTIKAUP

Filibabba

Kæli nagstjörnur - bleik og fjólublá

2.490 kr

Nagstjörnurnar eru frábærar fyrir aumt tannhold barnsins í tanntöku. Hægt er að setja stjörnuna í ísskáp til að kæla hana sem getur minnkað sársaukann í tannholdinu. Það eru tvær stjörnur saman...
FLÝTIKAUP

Filibabba

Kæli nagstjörnur - grá og brún

2.490 kr

Nagstjörnurnar eru frábærar fyrir aumt tannhold barnsins í tanntöku. Hægt er að setja stjörnuna í ísskáp til að kæla hana sem getur minnkað sársaukann í tannholdinu. Það eru tvær stjörnur saman...
FLÝTIKAUP

Filibabba

Kæli nagstjörnur - blá og græn

2.490 kr

Nagstjörnurnar eru frábærar fyrir aumt tannhold barnsins í tanntöku. Hægt er að setja stjörnuna í ísskáp til að kæla hana sem getur minnkað sársaukann í tannholdinu. Það eru tvær stjörnur saman...
FLÝTIKAUP

Filibabba

Loftbelgur, 10 cm - Dusty Rose

4.990 kr

Fallegur loftbelgur sem skraut í barnaherbergið. Ofan á loftbelgnum er lítill krókur, og það fylgir með girni til að hengja loftbelginn upp. Kemur í fallegri röndóttri gjafaöskju, sem hægt er að nota sem...
FLÝTIKAUP

Filibabba

Stjörnunagdót - blátt

1.990 kr

Lítið nagdót með riffluðu mynstri sem er gott fyrir barnið að naga í tanntöku. Mynstrið æfir einnig skynfæri barnsins. Stjarnan er með gati í miðjunni sem auðveldar barninu að ná gripi....
FLÝTIKAUP

Filibabba

Stjörnunagdót - ljósbleikt

1.990 kr

Lítið nagdót með riffluðu mynstri sem er gott fyrir barnið að naga í tanntöku. Mynstrið æfir einnig skynfæri barnsins. Stjarnan er með gati í miðjunni sem auðveldar barninu að ná gripi....
FLÝTIKAUP

Filibabba

Muslin taubleyja - Grey

1.190 kr

Taubleyja úr ótrúlega mjúkri og léttri lífrænni bómull. Hið fullkomna efni við viðkvæma húð barnsins. Taubleyjur eru ómissandi fyrir barnið, sérstaklega fyrstu mánuðina, en þær er meðal annars hægt að nota...
FLÝTIKAUP

Filibabba

Loftbelgur, 20 cm - Grey

8.990 kr

Fallegur loftbelgur sem skraut í barnaherbergið. Ofan á loftbelgnum er festing til að hengja hann upp. Kemur í fallegri gjafaöskju með loftbelgjamynstri, sem hægt er að nota sem geymslukassa.  Þvermál...
FLÝTIKAUP

Filibabba

Leikmotta - Dark Grey

14.990 kr

Þykk og vegleg vatteruð leikmotta. Hentar vel í barnaherbergið sem og í stofuna fyrir barnið að liggja eða sitja á. Fallegt að nota í kósýhorn með himnasæng yfir. Rennilás er...

Skráðu þig á póstlistann okkar

Skráðu þig á póstlistann til að fá að vita af nýjungum, tilboðum og afsláttum