VERIÐ VELKOMIN Í NÝJA VERSLUN OKKAR Í FAXAFENI 10

Filibabba

Filibabba er danskt vörumerki sem framleiðir hágæða vörur fyrir börn. Slagorðið þeirra er "Nordic niceness", en Filibabba leggur áherslu á að framleiðslan fari fram með ást og virðingu við fólk og umverfið.
  • Flokka eftir

FLÝTIKAUP

Filibabba

Sundgleraugu - Pearl Blue

3.990 kr

Köfunargleraugun fara yfir augu og nef svo að fjörugir krakkar geti kafað í sundlauginni eða sjónum á þægilegan máta.Köfunargleraugun eru úr sílikoni og hertu gleri og stillanlegri ól um höfuðið....
FLÝTIKAUP

Filibabba

Froskalappir - Pearl Blue

5.990 kr

27-29

Froskalappir sem auðvelda barninu að synda og hreyfa sig í vatninu. Þær bjóða upp á bæði töfrandi og róandi vatnsævintýri. Froskalappirnar eru úr sveigjanlegu sílikoni sem eykur öryggi og þægindi....
FLÝTIKAUP

Filibabba

Froskalappir - Warm Red

5.990 kr

27-29

Froskalappir sem auðvelda barninu að synda og hreyfa sig í vatninu. Þær bjóða upp á bæði töfrandi og róandi vatnsævintýri. Froskalappirnar eru úr sveigjanlegu sílikoni sem eykur öryggi og þægindi....
FLÝTIKAUP

Filibabba

Sundvesti - Ocean Blossom

7.990 kr

1-2 ára (11-15 kg)

Að læra að synda er jafn spennandi og það er krefjandi fyrir barnið þitt. Flotvestið er með UV 50+ vörn og veitir aukið öryggi og sjálfstraust í sundlauginni og hjálpar...
FLÝTIKAUP

Filibabba

Sundvesti - Dino Beach

7.990 kr

1-2 ára (11-15 kg)

Að læra að synda er jafn spennandi og það er krefjandi fyrir barnið þitt. Flotvestið er með UV 50+ vörn og veitir aukið öryggi og sjálfstraust í sundlauginni og hjálpar...
FLÝTIKAUP

Filibabba

Sundhringur með sæti - Dino Beach

3.990 kr

Sundhringur með sæti og baki til að tryggja öryggi og þægindi fyrir barnið. Í sundhringnum getur barnið skoðað vatnið með þér á sínum eigin hraða. Ráðlagður aldur: 1-2 áraRáðlögð þyngd: 11-15...
FLÝTIKAUP

Filibabba

Sundskór - Ocean Blossom

3.990 kr

Þessir léttu sundskór vernda litla fætur fyrir sleipum flötum og einnig steinum og öðrum hvössum hlutum sem barnið gæti stigið á á ströndinni eða sundlaugarbakkanum.  Sundskórnir eru með sveigjanlegum gúmmísóla...
FLÝTIKAUP

Filibabba

Sundskór - Dino Beach

3.990 kr

Þessir léttu sundskór vernda litla fætur fyrir sleipum flötum og einnig steinum og öðrum hvössum hlutum sem barnið gæti stigið á á ströndinni eða sundlaugarbakkanum.  Sundskórnir eru með sveigjanlegum gúmmísóla...
FLÝTIKAUP

Filibabba

Sundhattur - Ocean Blossom

4.490 kr

Sundhattur með UV 50+ vörn sem ver höfuð, eyru og háls barnsins gegn skaðlegum geislum sólarinnar. Hatturinn er með deri og böndum undir hökunni.  Hatturinn er í einni stærð sem...
FLÝTIKAUP

Filibabba

Langerma sundbolur - Ocean Blossom

6.490 kr

Sundbolur með UV 50+ vörn gegn skaðlegum geislum sólarinnar. Sundbolurinn er með löngum ermum sem ver viðkvæma húð barnsins. Rennilás að framan og pífur á mjöðmunum. Frábær sundbolur í sundið...
FLÝTIKAUP

Filibabba

Sundhattur - Dino Beach

4.490 kr

Sundhattur með UV 50+ vörn sem ver höfuð, eyru og háls barnsins gegn skaðlegum geislum sólarinnar. Hatturinn er með deri og böndum undir hökunni.  Hatturinn er í einni stærð sem...
FLÝTIKAUP

Filibabba

Poncho baðhandklæði - Ocean Blossom

7.990 kr

Mjúkt poncho baðhandklæði úr bómullar handklæðaefni. Handklæðið er skreytt með útsaumuðum myndum og er með hettu og smellum á hliðunum. Það er fátt betra en að hjúfra um sig í...
FLÝTIKAUP

Filibabba

Poncho baðhandklæði - Dino Beach

7.990 kr

Mjúkt poncho baðhandklæði úr bómullar handklæðaefni. Handklæðið er skreytt með útsaumuðum myndum og er með hettu og smellum á hliðunum. Það er fátt betra en að hjúfra um sig í...
FLÝTIKAUP

Filibabba

Baðhitamælir - Turtle

3.990 kr

Baðhitamælir sem tryggir að baðvatnið sé alltaf við fullkomið hitastigið fyrir viðkvæma húð barnsins. Baðhitamælirinn er með LED ljósi fyrir ofan skjáinn sem gefur til kynna hvort vatnið sé of...
FLÝTIKAUP

Filibabba

Sílikon baðmotta - Seahorse

4.490 kr

Baðmotta sem er í laginu eins og sæhestur og breytir baðkarinu í fallegan sjávarheim þar sem skemmtun og öryggi fara hönd í hönd. Baðmottan er úr 100% sílikoni og er...
FLÝTIKAUP

Filibabba

Baðnet - Dino

4.490 kr

Geymslunetið kemur sér vel til að geyma öll skemmtilegu leikföngin eftir baðferðina. Baðnetið er ekki einungis til geymslu heldur inniheldur það einnig leik, en með fylgja 3 boltar sem hægt...
FLÝTIKAUP

Filibabba

Sætishlíf með vösum - Dino Beach

8.990 kr

Sætishlíf sem gerir bílferðina að skemmtilegri og skipulagðri upplifun - og er því ómissandi í ferðalagið. Sætishlífin er hönnuð til að halda bílnum snyrtilegum og einnig til að skemmta barninu....
FLÝTIKAUP

Filibabba

Nestisbox - Lucky

4.990 kr

Fallegt og hagnýtt nestisbox úr 100% sveigjanlegu matvælasílikoni. Boxið tekur 700 ml og hefur þrjú hólf þannig það er nóg pláss fyrir nestið. Lokið lokast vel þannig að allt helst á sínum stað.Sílikon...
FLÝTIKAUP

Filibabba

Nestisbox - Little Wonders

4.990 kr

Fallegt og hagnýtt nestisbox úr 100% sveigjanlegu matvælasílikoni. Boxið tekur 700 ml og hefur þrjú hólf þannig það er nóg pláss fyrir nestið. Lokið lokast vel þannig að allt helst á sínum stað.Sílikon...
FLÝTIKAUP

Filibabba

Límmiðar - Forest Friends

790 kr

Litríkir límmiðar með fjölmörgum handteiknuðum myndum svo barnið getur búið til sinn eigin heim af vinalegum dýrum, líflegum blómum og fjörugum ævintýrafígúrum. Settið inniheldur sex arkir af límmiðum eða samtals 120...
FLÝTIKAUP

Filibabba

Harðspjaldabók - The Forest

1.990 kr

Harðspjaldabók með litríkum myndskreytingum af dýrunum í skóginum. Bókin er 18 harðspjalda blaðsíður sem eru létthúðaðar svo hægt sé að strjúka af þeim. Myndabókin er án texta svo allir geta...
FLÝTIKAUP

Filibabba

Vatnslitabók - Filibabba Essentials

2.490 kr

Skapandi leikur með vatnslitabókinni. Þessi frábæra litabók gleður unga listamenn með skemmtilegum myndum en veitir foreldrum þægindin með burstapennanum sem skilur ekki eftir sig sóðaskap. Litabókin mun heilla barnið með...
FLÝTIKAUP

Filibabba

Hringlaga púsl - Small Adventures

2.990 kr

Sett af fimm hringlaga púslum sem hvert er með níu bitum sem sýna ævintýralegar myndir. Púsl æfir fínhreyfingar og rökhugsun barnsins. Að púsla er gefandi, lærdómsrík og skemmtileg iðja fyrir...
FLÝTIKAUP

Filibabba

Viðarsamstæðuspil

3.990 kr

Auktu minni, sjálfstraust og einbeitingu barnsins með þessu vandaða og skemmtilega samstæðuspili. Samstæðuspilið er klassískt og einfalt spil sem börn og fullorðnir elska. Inniheldur 30 stykki með fallegum myndum sem...
FLÝTIKAUP

Filibabba

Staflturn - Snail

3.990 kr

Staflturn úr við sem samanstendur af 6 hringjum til að stafla upp. Hringirnir eru í mismunandi litum og stærðum og á toppnum er snigill. Klassískt þroskaleikfang sem öll börn þurfa...
FLÝTIKAUP

Filibabba

Viðarleikfang - Hedgehog

4.990 kr

Viðarleikfang sem sameinar tvennt af klassískum þroskaleikföngum í eitt leikfang: að draga og flokka form. Barnið getur dregið broddgöltinn á eftir sér sem æfir hreyfifærni barnsins þar sem barnið þarf...

Filibabba

Rúmföt - Lucky

Frá 8.990 kr - 10.990 kr
FLÝTIKAUP

Filibabba

Rúmföt - Lucky

8.990 kr

Hágæðarúmföt úr 100% satínofinni lífrænni bómull með fallegu mynstri. Þau eru einstaklega mjúk fyrir viðkvæma húð barnsins. Sængurverið lokast með böndum. Rúmfötin koma í taupoka með sama mynstri.  Ungbarnastærð: 70x100 cm,...
FLÝTIKAUP

Filibabba

Baðbók - Under the Sea

2.490 kr

Handhæg baðbók með fallegum handteiknuðum sjávardýrum. Bókin er vatnsheld og því tilvalið að taka bókina með í baðið eða pottinn og eiga notalega lestrarstund að skoða neðansjávarævintýrin.  Baðbókin eru 8...
FLÝTIKAUP

Filibabba

Ungbarnasundbuxur - First Swim

3.490 kr

Sundbuxur með UV 50+ vörn gegn skaðlegum geislum sólarinnar. Sundbuxurnar eru úr mjúku neoprene efni og eru með teygju í nára og mitti sem heldur sundbleyjunni á sínum stað. Sundbuxurnar...
FLÝTIKAUP

Filibabba

Sundbuxur - First Swim

3.990 kr

Sundbuxur með UV 50+ vörn gegn skaðlegum geislum sólarinnar.  Frábærar sundbuxur í sundið eða á ströndina. Sundhattur fáanlegur í stíl. Umhirða: Þvoðu sundfötin undir hreinu vatni eftir hverja notkun. Látið...
FLÝTIKAUP

Filibabba

Sundgalli - First Swim

6.490 kr

Sundgalli með UV 50+ vörn gegn skaðlegum geislum sólarinnar. Gallinn er með síðum ermum og stuttbuxum sem ver viðkvæma húð barnsins. Rennilás að framan. Frábær sundgalli í sundið eða á...
FLÝTIKAUP

Filibabba

Ungbarnasundbuxur - Cool Summer

3.490 kr

Sundbuxur með UV 50+ vörn gegn skaðlegum geislum sólarinnar. Sundbuxurnar eru úr mjúku neoprene efni og eru með teygju í nára og mitti sem heldur sundbleyjunni á sínum stað. Sundbuxurnar...
FLÝTIKAUP

Filibabba

Sundbolur - Cool Summer

4.990 kr

Sundbolur með UV 50+ vörn gegn skaðlegum geislum sólarinnar. Sundbolurinn er með stillanlegum ólum og krúttlegu mittispilsi. Frábær sundbolur í sundið eða á ströndina. Sundhattur fáanlegur í stíl. Umhirða: Þvoðu...
FLÝTIKAUP

Filibabba

Langerma sundbolur - Cool Summer

6.490 kr

Sundbolur með UV 50+ vörn gegn skaðlegum geislum sólarinnar. Sundbolurinn er með löngum ermum sem ver viðkvæma húð barnsins. Rennilás að framan og pífur á mjöðmunum. Frábær sundbolur í sundið...
FLÝTIKAUP

Filibabba

Sundgalli - Cool Summer

6.490 kr

Sundgalli með UV 50+ vörn gegn skaðlegum geislum sólarinnar. Gallinn er með síðum ermum og stuttbuxum sem ver viðkvæma húð barnsins. Rennilás að framan. Frábær sundgalli í sundið eða á...
FLÝTIKAUP

Filibabba

Langerma sundbolur - Rainbow Reef

6.490 kr

Sundbolur með UV 50+ vörn gegn skaðlegum geislum sólarinnar. Sundbolurinn er með löngum ermum sem ver viðkvæma húð barnsins. Rennilás að framan og pífur á mjöðmunum. Frábær sundbolur í sundið...
FLÝTIKAUP

Filibabba

Sundgalli - Rainbow Reef

6.490 kr

Sundgalli með UV 50+ vörn gegn skaðlegum geislum sólarinnar. Gallinn er með síðum ermum og stuttbuxum sem ver viðkvæma húð barnsins. Rennilás að framan. Frábær sundgalli í sundið eða á...
FLÝTIKAUP

Filibabba

Sundgleraugu - Bleached Mauve

3.990 kr

Köfunargleraugun fara yfir augu og nef svo að fjörugir krakkar geti kafað í sundlauginni eða sjónum á þægilegan máta.Köfunargleraugun eru úr sílikoni með stillanlegri ól um höfuðið. Þau eru hönnuð...
FLÝTIKAUP

Filibabba

Sundhringur með sæti - Rainbow Confetti

3.990 kr

Sundhringur með sæti og baki til að tryggja öryggi og þægindi fyrir barnið. Í sundhringnum getur barnið skoðað vatnið með þér á sínum eigin hraða. Ráðlagður aldur: 1-3 áraRáðlögð þyngd: 7-18...
FLÝTIKAUP

Filibabba

Sundhringur með sæti - Rainbow Reef

3.990 kr

Sundhringur með sæti og baki til að tryggja öryggi og þægindi fyrir barnið. Í sundhringnum getur barnið skoðað vatnið með þér á sínum eigin hraða. Ráðlagður aldur: 1-3 áraRáðlögð þyngd: 7-18...
FLÝTIKAUP

Filibabba

Armkútar - Rainbow Confetti

2.490 kr

Kútar sem auka öryggi og þægindi fyrir ósynd börn.  Kútarnir eru úr hágæða PVC með 0,25 mm þykkt. Fyllið kútana af hæfilegu lofti.  Kútarnir eru ekki björgunartæki og vernda ekki gegn...
FLÝTIKAUP

Filibabba

Armkútar - First Swim

2.490 kr

Kútar sem auka öryggi og þægindi fyrir ósynd börn.  Kútarnir eru úr hágæða PVC með 0,25 mm þykkt. Fyllið kútana af hæfilegu lofti.  Kútarnir eru ekki björgunartæki og vernda ekki gegn...
FLÝTIKAUP

Filibabba

Armkútar - Rainbow Reef

2.490 kr

Kútar sem auka öryggi og þægindi fyrir ósynd börn.  Kútarnir eru úr hágæða PVC með 0,25 mm þykkt. Fyllið kútana af hæfilegu lofti.  Kútarnir eru ekki björgunartæki og vernda ekki gegn...
FLÝTIKAUP

Filibabba

Sundvesti - First Swim

7.990 kr

Að læra að synda er jafn spennandi og það er krefjandi fyrir barnið þitt. Flotvestið er með UV 50+ vörn og veitir aukið öryggi og sjálfstraust í sundlauginni og hjálpar...
FLÝTIKAUP

Filibabba

Sundvesti - Rainbow Reef

7.990 kr

Að læra að synda er jafn spennandi og það er krefjandi fyrir barnið þitt. Flotvestið er með UV 50+ vörn og veitir aukið öryggi og sjálfstraust í sundlauginni og hjálpar...
FLÝTIKAUP

Filibabba

Stöflunarbox - Farm Animals

3.490 kr

Stöflunarboxin kenna barninu að telja upp á tíu og að mynda turn úr misstórum boxum. Barnið getur bæði staflað boxunum ofan á hvert annað, en einnig æft sig að setja þau ofan...
FLÝTIKAUP

Filibabba

Myndalottó - Farm Animals

2.990 kr

Myndalottóið er skemmtilegur leikur sem eykur sjónrænt minni barnsins. Myndalottóið inniheldur 6 spjöld og 54 litríkar myndir sem sýna sæt dýr og hluti úr sveitinni.2-6 leikmennHentar fyrir 3 ára+
FLÝTIKAUP

Filibabba

Fjölskyldupúsl - Farm Animals

1.990 kr

Skemmtilegt púsl sem æfir fínhreyfingar og rökhugsun barnsins. Að púsla er bæði gefandi og skemmtileg iðja fyrir barnið og getur einnig verið góð samverustund að púsla með foreldri.  Í þessu púsli...

Skráðu þig á póstlistann okkar

Skráðu þig á póstlistann til að fá að vita af nýjungum, tilboðum og afsláttum