





Mikk-line
Prewalker leðurskór - White Swan
4.990 kr
Frábærir fyrstu skór sem henta vel innandyra og eru einnig fallegir spariskór. Góður sóli úr rúskinni með stömu gúmmíi. Skórnir eru úr náttúrulegum efnum, leðri og rúskinni og aðlagast þeir fljótt lögun fótanna og veita barninu hámarks þægindi og vernd. Skórnir eru með stillanlegri ól með frönskum rennilás.
Efni: Leður. Sóli: Rúskinn og gúmmí
STÆRÐARLEIÐBEININGAR:
0-6M: 11 cm
6-12M: 12 cm
12-18M: 13 cm