VERIÐ VELKOMIN Í VERSLUNINA FAXAFENI 10

Vörur

  • Flokka eftir

%
Little Sister peysa - Light Creme Melange
FLÝTIKAUP

That's Mine

Little Sister peysa - Light Creme Melange

4.194 kr 6.990 kr

Mjúk og þægileg jogging peysa með textanum Little Sister framan á fyrir bestu litlu systurina. Peysan er fullkomin til að tilkynna um nýjan fjölskyldumeðlim, en líka til að nota hversdags fyrir...
%
Little Sister peysa - Stormy Weather
FLÝTIKAUP

That's Mine

Little Sister peysa - Stormy Weather

2.995 kr 5.990 kr

Mjúk og þægileg jogging peysa með textanum Little Sister framan á fyrir bestu litlu systurina. Peysan er rykkt í mittinu í útvíðu sniði og með teygju fremst á ermunum. Peysan...
FLÝTIKAUP

Little Wonders

Liva sílikon hárteygjur, 200 stk - Clear/Black

890 kr

200 stk af litlum glærum sílikon hárteygjum sem teygjast vel og eru mjög hentugar í þunnt barnahár eða fyrir fínlegar hárgreiðslur. Haldast vel í hárinu. Auðvelt er að fela teygjurnar með...
FLÝTIKAUP

Filibabba

Loftbelgur, 10 cm - Dusty Rose

4.990 kr

Fallegur loftbelgur sem skraut í barnaherbergið. Ofan á loftbelgnum er lítill krókur, og það fylgir með girni til að hengja loftbelginn upp. Kemur í fallegri röndóttri gjafaöskju, sem hægt er að nota sem...
Uppselt
Loftbelgur, 10 cm - Green
FLÝTIKAUP

Filibabba

Loftbelgur, 10 cm - Green

Uppselt

Draumkenndur loftbelgur sem er einstakt skraut í barnaherberginu. Það veitir barninu bæði gleði og ró að fylgjast með loftbelgnum svífa mjúklega í loftinu. Hægt er að sameina fleiri en einn lit...
FLÝTIKAUP

Filibabba

Loftbelgur, 10 cm - Grey

4.990 kr

Fallegur loftbelgur sem skraut í barnaherbergið. Ofan á loftbelgnum er festing til að hengja hann upp. Kemur í fallegri gjafaöskju með loftbelgjamynstri, sem hægt er að nota sem geymslukassa.  Þvermál:...
Uppselt
Loftbelgur, 20 cm - Grey
FLÝTIKAUP

Filibabba

Loftbelgur, 20 cm - Grey

Uppselt

Fallegur loftbelgur sem skraut í barnaherbergið. Ofan á loftbelgnum er festing til að hengja hann upp. Kemur í fallegri gjafaöskju með loftbelgjamynstri, sem hægt er að nota sem geymslukassa.  Þvermál...
FLÝTIKAUP

Small Foot

Lögreglustöð

5.990 kr

Skemmtileg lögreglustöð með þyrlulendingarpalli, ramp og fangaklefa ásamt alls kyns fylgihlutum. Efni: 100% FSC® vottaður viður Stærð: 52 x 22 x 27 cm Aldur: 3 ára+
%
Loui hneppt peysa - Old Rose
FLÝTIKAUP

Popirol

Loui hneppt peysa - Old Rose

3.396 kr 8.490 kr

3 ára (98)

Vönduð peysa úr mjúku prjónuðu bómullarefni með rifflaðri áferð. Peysan er hneppt að framan með viðarhnöppum. 100% lífræn bómull
%
Loui hneppt ungbarnapeysa - Old Rose
FLÝTIKAUP

Popirol

Loui hneppt ungbarnapeysa - Old Rose

2.996 kr 7.490 kr

Vönduð peysa úr mjúku prjónuðu bómullarefni með rifflaðri áferð. Peysan er hneppt að framan með viðarhnöppum. 100% lífræn bómull
%
Loðhúfa - Dusty Blue
FLÝTIKAUP

Gullkorn Design

Loðhúfa - Dusty Blue

2.495 kr 4.990 kr

Fóðruð vetrarhúfa sem er hlý og góð fyrir veturinn. Hægt að festa undir hökuna með frönskum rennilás. Gott endurskin er á húfnni.
%
Luna spegill - Bunny
FLÝTIKAUP

That's Mine

Luna spegill - Bunny

3.493 kr 4.990 kr

Veggspegill sem skapar notalega stemningu og fallegan stíl í herbergi barnsins. Barnið getur virt fyrir sér sjálfsmynd sína, og er t.d. tilvalið að hengja spegilinn upp við skiptiborðið. Spegillinn er...
%
Lupin fyrirbura heilgalli með sokkum - Buttercream
FLÝTIKAUP

Müsli by Green Cotton

Lupin fyrirbura heilgalli með sokkum - Buttercream

2.196 kr 5.490 kr

44 (fyrirburar)

Heilgalli úr mjúku og þægilegu bómullarefni með góðri teygju. Áfastir sokkar. Smellur alla leið niður. Gott snið með aukarými fyrir bleyjuna. 95% lífræn bómull, 5% elastane - GOTS vottun
FLÝTIKAUP

Mushie

Lyklaleikfang

2.490 kr

Lyklakippan frá Mushie er nútímalegri útgáfa af klassíska lyklaleikfanginu í róandi litum. Lyklarnir eru hannaðir fyrir litlar hendur til að halda auðveldlega á og hrista, en þeir gefa frá sér...
%
Lærdómsleikfang - Birch
FLÝTIKAUP

That's Mine

Lærdómsleikfang - Birch

4.245 kr 8.490 kr

Leikfang sem samanstendur af disk með fimm holum sem eru í mismunandi litum. Með fylgir einnig viðarskeið ásamt fimm bollum og fimm kúlum í sömu litum og á disknum. Markmið leiksins...
%
M-O-M bambus hárband - Blue Grey
FLÝTIKAUP

Gullkorn Design

M-O-M bambus hárband - Blue Grey

796 kr 1.990 kr

Hárband úr tvöföldu lagi af ótrúlega mjúku og þægilegu bambus efni. Hægt að fá bambus sett í stíl! Hárbandið er búið til úr afgangsefni sem fellur til í framleiðslu á...
%
M-O-M bambus hárband - Mustard
FLÝTIKAUP

Gullkorn Design

M-O-M bambus hárband - Mustard

796 kr 1.990 kr

Hárband úr tvöföldu lagi af ótrúlega mjúku og þægilegu bambus efni. Hægt að fá bambus sett í stíl! Hárbandið er búið til úr afgangsefni sem fellur til í framleiðslu á...
FLÝTIKAUP

Mikk-line

Magic fingravettlingar, 3 í pakka - Blue Nights/Antrazite/Black

3.490 kr

Góðir fingravettlingar úr ullarblöndu. Gott stroff þannig að þeir haldast vel á. 3 stk saman í pakka í þremur mismunandi litum. 20% ull, 38% polyamide, 30% akrýl, 12% elestan
FLÝTIKAUP

Mikk-line

Magic fingravettlingar, 3 í pakka - Duffel Bag/Chocolate Chip/Orion Blue

3.490 kr

Góðir fingravettlingar úr ullarblöndu. Gott stroff þannig að þeir haldast vel á. 3 stk saman í pakka í þremur mismunandi litum. 20% ull, 38% polyamide, 30% akrýl, 12% elestan
FLÝTIKAUP

Mikk-line

Magic fingravettlingar, 3 í pakka - Nightshade/Chocolate Chip/Rose Brown

3.490 kr

Góðir fingravettlingar úr ullarblöndu. Gott stroff þannig að þeir haldast vel á. 3 stk saman í pakka í þremur mismunandi litum. 20% ull, 38% polyamide, 30% akrýl, 12% elestan
FLÝTIKAUP

Mikk-line

Magic vettlingar, 3 í pakka - Blue Nights/Antrazite/Black

3.490 kr

Góðir vettlingar með þumli úr ullarblöndu. Gott stroff þannig að þeir haldast vel á. 3 stk saman í pakka í þremur mismunandi litum. 20% ull, 38% polyamide, 30% akrýl, 12% elestan
%
Mali tjullpils - Shadow Grey
FLÝTIKAUP

That's Mine

Mali tjullpils - Shadow Grey

2.745 kr 5.490 kr

Fallegt tjullpils með pífum. Mjúk teygja í mitti. Undirpils úr bómullarefni. 100% pólýester
FLÝTIKAUP

Mushie

Málningaleikfang

2.990 kr

Skemmtilegt leikfang í formi málningarpallettu með litríkum tökkum, fullkomið fyrir litlar hendur. Leikfangið ýtir undir fínhreyfingar og hvetur til skynjunar með tökkum sem hægt er að ýta á og þeir ýtast inn...
%
Malthe buxur með tölum - Dark Brown
FLÝTIKAUP

Little Wonders

Malthe buxur með tölum - Dark Brown

2.196 kr 5.490 kr

Buxur sem henta vel við sparileg tilefni. Buxurnar eru með fallegum smáatriðum eins og tölum að framan, rassvösum að aftan og uppábroti á ökklum. Þær eru úr mjúku bómullarefni með...
%
Malthe buxur með tölum - Navy
FLÝTIKAUP

Little Wonders

Malthe buxur með tölum - Navy

2.745 kr 5.490 kr

Buxur sem henta vel við sparileg tilefni. Buxurnar eru með fallegum smáatriðum eins og tölum að framan, rassvösum að aftan og uppábroti á ökklum. Þær eru úr mjúku bómullarefni með...
%
Manji peysa - Stardust
FLÝTIKAUP

That's Mine

Manji peysa - Stardust

3.995 kr 7.990 kr

Peysa úr mjúku velúr efni með glimmer stjörnumynstri. 100% lífræn bómull
%
Mano ungbarnabuxur - Pine Green
FLÝTIKAUP

Popirol

Mano ungbarnabuxur - Pine Green

1.796 kr 4.490 kr

0 mán (56)

Buxur úr mjúku bómullarefni með rifflaðri áferð. Passa vel við aðrar flíkur úr línu Popirol. 100% lífræn bómull
%
Manon buxur - Beige Melange
FLÝTIKAUP

Popirol

Manon buxur - Beige Melange

2.196 kr 5.490 kr

4 ára (104)

Buxur í víðu sniði úr mjúku bómullarefni með góðri teygju. Buxurnar eru með vösum á hliðum, einum rassvasa og bandi í mittinu. 95% lífræn bómull, 5% elestan
%
Margo langermabolur - Mustard
FLÝTIKAUP

Popirol

Margo langermabolur - Mustard

1.796 kr 4.490 kr

Langermabolur úr mjúku bómullarefni með fínlegu blúndumynstri í efninu. 100% lífræn bómull
FLÝTIKAUP

That's Mine

Marley wrap samfella - Bees and Bears

4.490 kr

Samfella úr mjúku bómullarefni. Samfellan er bundin og með smellum á hliðinni sem er þægilegt þegar verið er að klæða ungabarnið í. Smellur á bleyjusvæði eru með tveimur stillingum og...
FLÝTIKAUP

That's Mine

Mathie heilgalli - Bees and Bears

6.490 kr

Heilgalli úr mjúku og teygjanlegu bómullarefni. Rennilásinn gerir það fljótlegt að klæða barnið úr og í. Efni: 95% lífræn bómull, 5% elastan
%
Mathie heilgalli - Dino Esta
FLÝTIKAUP

That's Mine

Mathie heilgalli - Dino Esta

3.834 kr 6.390 kr

Heilgalli úr mjúku efni með fallegu mynstri.95% lífræn bómull, 5% elastan
%
Melil hárband - Blush Pink
FLÝTIKAUP

Gullkorn Design

Melil hárband - Blush Pink

1.743 kr 2.490 kr

Hárband úr tvöföldu lagi af mjúku og þægilegu efni með góðri teygju.  Efni: 49% bómull, 49% modal 2%, spandex
FLÝTIKAUP

Filibabba

Meðgöngupúði | gjafapúði - Blush

12.990 kr

Púðinn nýtist á meðgöngu og veitir verðandi móður aukin þægindi við svefn. Púðinn nýtist einnig vel eftir fæðingu sem stuðningur við brjóstagjöf eða pelagjöf. Púðann er að auki hægt að nota...
%
Micha vesti - Peyote
FLÝTIKAUP

That's Mine

Micha vesti - Peyote

2.495 kr 4.990 kr

Prjónað vesti með ásaumuðum sveppum á bringunni.100% lífræn bómull
%
Micka langermabolur - Light Brown Melange
FLÝTIKAUP

That's Mine

Micka langermabolur - Light Brown Melange

2.245 kr 4.490 kr

74

Langermabolur úr mjúku bómullarefni. Rykktir kantar gefa bolnum fallegt yfirbragð. Efni: 95% lífræn bómull, 5% elastan
%
Mignonne langermabolur - Flowers and Berries
FLÝTIKAUP

That's Mine

Mignonne langermabolur - Flowers and Berries

1.796 kr 4.490 kr

74 / 9 mán

Langermabolur úr mjúku og teygjanlegu bómullarefni. Efni: 95% lífræn bómull, 5% elastan
%
Mignonne langermabolur - Neutral
FLÝTIKAUP

That's Mine

Mignonne langermabolur - Neutral

1.796 kr 4.490 kr

74

Langermabolur úr mjúku og teygjanlegu bómullarefni. Efni: 95% lífræn bómull, 5% elastan
%
Mignonne langermabolur - Secret Garden Cocoa
FLÝTIKAUP

That's Mine

Mignonne langermabolur - Secret Garden Cocoa

1.516 kr 3.790 kr

Langermabolur úr mjúku og teygjanlegu bómullarefni. Efni: 95% lífræn bómull, 5% elastan
FLÝTIKAUP

That's Mine

Mika samfella - Bees and Bears

4.290 kr

Samfella úr mjúku bómullarefni. Smellur í hálsmáli. Smellur á bleyjusvæði eru með tveimur stillingum og því er hægt að nota samfelluna lengur. Efni: 95% lífræn bómull, 5% elastan
FLÝTIKAUP

That's Mine

Miley leggings - Bees and Bears

3.990 kr

Leggings úr mjúku bómullarefni. Efni: 95% lífræn bómull, 5% elastan
%
Miley leggings - Dino Esta
FLÝTIKAUP

That's Mine

Miley leggings - Dino Esta

2.274 kr 3.790 kr

Leggings úr mjúku og teygjanlegu bómullarefni með fallegu mynstri.95% lífræn bómull, 5% elastan
%
Miley leggings - Luna Dragons
FLÝTIKAUP

That's Mine

Miley leggings - Luna Dragons

1.995 kr 3.990 kr

Leggings úr mjúku efni með flottu drekaprenti.Passar fullkomlega við Remy langermabol og Mika samfellu frá That's Mine. 95% lífræn bómull, 5% elestan
FLÝTIKAUP

Filibabba

Minningakassi

7.990 kr

Að horfa á barnið sitt vaxa úr grasi er dásamlegasta upplifun allra tíma sem inniheldur svo margar minningar sem þú vilt varðveita að eilífu. Hvort sem þú vilt geyma fatnað, hárlokk...
FLÝTIKAUP

That's Mine

Mjúkir byggingakubbar

6.990 kr

Pakki með 40 kubbum í fallegum litum og mismunandi formum. Kubbarnir efla þroska og ímyndunarafl barnsins þar sem barnið getur leikið sér að stafla, byggja og raða kubbunum á mismunandi...
%
Mokkasínur - Blue Nights
FLÝTIKAUP

Melton

Mokkasínur - Blue Nights

2.394 kr 3.990 kr

Mokkasínur úr leðri með rúskinnssóla. Náttúrulega leðrið lagar sig að fæti barnsins, og stamt rúskinnið er frábært fyrir börn sem eru að taka fyrstu skrefin. Teygja á ökklanum sem tryggir...
FLÝTIKAUP

Mikk-line

Mokkasínur - Blue Nights

3.990 kr

Mokkasínur úr leðri með rúskinnssóla. Náttúrulega leðrið lagar sig að fæti barnsins, og stamt rúskinnið er frábært fyrir börn sem eru að taka fyrstu skrefin. Teygja á ökklanum sem tryggir...
FLÝTIKAUP

Mikk-line

Mokkasínur - Burlwood

3.990 kr

Mokkasínur úr leðri með rúskinnssóla. Náttúrulega leðrið lagar sig að fæti barnsins, og stamt rúskinnið er frábært fyrir börn sem eru að taka fyrstu skrefin. Teygja á ökklanum sem tryggir...

Skráðu þig á póstlistann okkar

Skráðu þig á póstlistann til að fá að vita af nýjungum, tilboðum og afsláttum