LOKAÐ 9.-21. OKTÓBER - SENDUM ENGAR PANTANIR Á MEÐAN

Filibabba

Muslin taubleyja - Doeskin

Uppselt

Taubleyja úr ótrúlega mjúkri og léttri lífrænni bómull. Hið fullkomna efni við viðkvæma húð barnsins. Taubleyjur eru ómissandi fyrir barnið, sérstaklega fyrstu mánuðina, en þær er meðal annars hægt að nota til að vefja ungabarnið inn, til að nota sem undirlag þegar barnið liggur á baki eða maga, til að þurrka slef og gubb eða sem þunnt teppi. 

Efni: 100% lífræn bómull

Til að efnið haldi sér sem best þvoið á 40 gráðum, setjið ekki í þurrkara. 

Skráðu þig á póstlistann okkar

Skráðu þig á póstlistann til að fá að vita af nýjungum, tilboðum og afsláttum