Minimo blogg
Leikskólataskan
Birt þann 15 September 2018
Nú þegar haustið er komið og sumarfríinu er lokið er rútínan aftur komin í gang og leikskólabörnin snúa aftur til leiks og starfs. Þá þarf að huga að leikskólatöskunni, að hún innihaldi allan þann útifatnað sem barnið gæti þurft í hinum ýmsu veðrum og vindum. Íslensk veðrátta er óútreiknanleg og...
Sýnir vörur 1-1 af 1.