




Ingenuity
Pock-a-Bye Baby hátalari
8.990 kr
Pock-a-Bye Baby hátalarinn er með þrjá lagalista sem samanstanda af friðsælum lögum, róandi hljóðum og white noise hljóðum. Hátalarinn er með Bluetooth tækni svo hann tengist einnig við þína eigin lagalista. Hátalarinn er með stillanlegum hljóðstyrk, möguleika á að sleppa lögum og tímastilli til að tímasetja tónlistarval í 30, 60 eða 90 mínútur.
Lagalistarnir innihalda sérsniðin róandi hljóð sem eru hönnuð til að vaxa með barninu, allt frá huggandi laglínum til þinnar eigin fjörugu tónlistar. Það þarf engar rafhlöður heldur er hægt að hlaða hann með USB snúru sem fylgir með.
Auðvelt er að festa hátalarann á ungbarnastólinn til að tryggja huggun á ferðinni.
6-36 mánaða
22x28x6 cm
CE vottað
