LOKAÐ 9.-21. OKTÓBER - SENDUM ENGAR PANTANIR Á MEÐAN

Gullkorn Design

Villvette langermabolur - Marine Blue

3.990 kr

Bolur úr ótrúlega mjúku og þægilegu bómullar jersey efni. Hin fullkomnu leikskóla- og skólaföt þar sem þægindi eru höfð í fyrirrúmi! Sniðið á bolnum er aðeins síðara að aftan. Viðartölur frá hálsmáli að handakrika öðru megin sem gefur skemmtilegt smáatriði. Merkingar að innanverðu hálsmáli eru þrykktar í efnið og því er ekki miði þar að pirra barnið.

Villvette settin eru mest seldu flíkurnar frá Gullkorn og koma út í nýjum litum tvisvar á ári. Settin eru tilvalin hversdagsföt sem fara vel í þvotti. Buxur eru fáanlegar í sama lit, einnig kemur skemmtilega út að blanda saman mismunandi litum. Frábærar grunnflíkur í fataskáp barnsins.

Efni: 96% bómull, 4% elestan (Oeko-Tex 100 vottun)

Skráðu þig á póstlistann okkar

Skráðu þig á póstlistann til að fá að vita af nýjungum, tilboðum og afsláttum