LOKAÐ 9.-21. OKTÓBER - SENDUM ENGAR PANTANIR Á MEÐAN

Mikk-line

Þykk lambhúshetta úr ull með eyrum - Anthracite Melange

5.990 kr

Hlý lambúshetta úr mjúkri merino ull, sem er einstaklega mjúk og hentar vel fyrir viðkvæma húð barnsins. Stroff efni sem tryggir að húfan liggi vel að andlitinu.

  • 95% merino ull
  • 5% polyester
  • OEKO-TEX vottuð

Skráðu þig á póstlistann okkar

Skráðu þig á póstlistann til að fá að vita af nýjungum, tilboðum og afsláttum