Mikk-line
Sumarhattur - Blue Nights
2.990 kr
Fallegur sumarhattur með slaufu. Hatturinn er með UPF 50+ vörn gegn skaðlegum geislum sólarinnar. Hatturinn er með böndum til að binda undir hökuna svo hatturinn haldist á sínum stað.
100% bómull, Oeko-tex 100 vottun.