Wooly Organic
Stuttbuxna smekkbuxur - Ocean Air
1.596 kr 3.990 kr
Stuttbuxna smekkbuxur (romper) úr hágæða mjúkri lífrænni bómull. Buxurnar eru með axlaböndum og hægt er að stilla lengdina á þrjá vegu eftir stærð barnsins. Smellur í klofi til að auðvelda bleyjuskipti. Teygja á aftanverðu mitti.
Falleg flík sem hægt er að para saman við sokkabuxur eða hnésokka ásamt samfellu eða bol innan undir.
Efni: 100% lífræn bómull,
Smellur eru nikkel fríar
Þvottur: 40°