FRÍ SENDING Á DROPP STAÐI YFIR 8.000 KR

Filibabba

Strandsett úr sílikoni - Rose

6.990 kr

Strandsett sem ætti að veita marga klukkutíma af skemmtun hvort sem er á ströndinni eða í sandkassanum. Settið er gert úr endingargóðu og mjúku sílikoni, 100% laust við BPA. Settið inniheldur fimm sæt sandmót, skóflu, fötu og lok sem virkar einnig sem frisbídiskur.

Sílíkon er mjög sveigjanlegt efni og mun ekki springa eða brotna eins og plast.

Strandsettið kemur í fallegum umbúðum, tilbúið til að gefa heppnu barni.

Má þvo í uppþvottavél í efri hillu.

Stærð: 22x19 cm

Skráðu þig á póstlistann okkar

Skráðu þig á póstlistann til að fá að vita af nýjungum, tilboðum og afsláttum