Mushie
Staflturn - Petal
Uppselt
Skemmtilegt og klassískt leikfang með átta bollum í mismunandi stærðum og litum. Leikfangið er þroskandi og æfir meðal annars fínhreyfingar, rökhugsun og samhæfingu augna og handa. Staflturninn býður upp á langan og fjölbreyttan leik þar sem m.a. er hægt að stafla bollunum upp, setja þá ofan í hvorn annan og nota þá í baði.
- Hentar fyrir börn á aldrinum 0-3 ára
- Efni: Pólýprópýlen plast (PP)
- Framleitt í Danmörku